Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 61
Jóhannessonar um Styrmisbók sem forrit Sturlu. Ef svo hefði verið væri
undarlegt ef Sturla hefði sleppt draumfrásögnunum. Líklegasta skýringin
er því sú að Olafs sögu smiðurinn hefði notast við þessar tvær gerðir af
Landnámu, þ.e. Sturlubók og Styrmisbók en betrumbætt í samræmi við
samtíma uppfræðslu. Tilgáta Sveinbjarnar Rafnssonar sem miðar að því að
finna heppilegan breytingarvald fyrir hina „sögugerðu Landnámu“ getur
ekki talist sennileg. Sú hugmynd að eldforn gerð af Ólafs sögu Tryggvasonar
sé þessi breytingarvaldur stenst engan veginn.
Heimildaskrá
Almqvist.Bo: „Livsfisken och livslaxen. Nágra marginalbidrag till islandsk-iriska fötestáll-
ingar om liv og sjál.” Einarsbók Afmœliskveðja til Einars Ól. Sveinssonar 12. desember
1969. Reykjavík 1969.
Auður Ingvarsdóttir „Sagnarit eða skrá? Staða Melabókar sem upprunalegustu gerðar
Landnámu” Saga 2004.
Biskupasögur Islenzk fornrit XV. Ritstjóri Jónas Kristjánsson. Sigurgeir Steingrímsson,
Ólafur Halldórsson og Peter Foote gáfu út. Reykjavík 2003.
Björn M. Ólsen, „Om Are frode“, Aarboger for nordisk Oldkyndighed og Historie (1893)..
Dictonary of the Middle Ages. E. Joseph R. Straeyer. Vol.3. New York 1983.
Finnur Jónsson, „Indledning“, Landndmabók /-///. Hauksbók. Sturlubók. Melabók
Kaupmannahöfn 1900.
Ybx.=Flateyjarbók I-IV, Akranesi 1944.
.Foote, Peter „Jóns saga helga" Biskupa sögur. Islensk fornrit IV. Reykjavík 2003.
Fyrsta málfrteðiritgerðin. Utg.Hreinn Benediktsson, Reykjavík 1972.
H=Hauksbók= Landnámabók I—III. Hauksbók. Sturlubók. Melabók. Udgiven af Det konge-
lige nordiske oldskrift selskab [Finnur Jónsson] Kaupmannahöfn 1900.
Helgi Guðmundsson Um Kjalnesinga sögu. Nokkrar athuganir. (Studia Islandica) 26
Reykjavík 1967.
Herren Michael, „Columbanus St.“ Dictionary of Middle Ages. Vol.3. New York 1983.
Hjalti Hugason Kristni á Islandi I. Frumkristni og upphaf kirkju. Reykjavík 2000.
Holtsmark Anne „Hér várum ok héðan fórum“ Ajmalisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969.
Reykjavík 1969.
Islendingabók. Landnámabók. Islenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík
1968.
Isl.forn,=Islenzktfornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf óggjörninínga, dóma og máldaga,
og aðrar skrár er snerta Island eða íslenzka menn I-III. Kaupmannahöfn 1857-1896.
Jakob Benediktsson, „Inngangur“, Skarðsárbók. Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá.
Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík 1958.
Jakob Benediktsson „Formáli“[neðanmálsgreinar] íslendingabók. Landnámabók. íslensk
fornrit I Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík 1968.
Jarteinabók=„Jarteinabók Þorláks byskups in forna“ Biskupa sögur II. Islenzk fornrit XIV.
Asdís Egilsdóttir gaf út. . Ritstjóri Jónas Kristjánsson. Reykjavík 2002.
59