Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 86

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 86
náttúrusýnar sem glæddi tilveru mannsins tilgangi í huga hans.2 Einnig hefur birst grein um „hið róttæka skeið“ í kveðskap Snorra í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar og í tengslum við þau átök í íslenskum stjórnmálum sem þá stóðu. í ádeilukenndum kveðskap hans frá því skeiði eru vísanir í kristinn sagnheim fyrirferðarmiklar sem sýnir að Biblían, ekki síst hinar myrkari frásagnir Nýja testamentisins, reyndist honum haldgóð til að koma afstöðu sinni til skila.3 I þessum greinum var einkum hugað að hlutverki kristinnar trúarhefðar í kveðskap Snorra. I þeirri athugun sem hér er kynnt er markmiðið að víkka sjónarhornið og leita þess sem kalla má hugmyndalegan grunn eða lífssýn í ljóðum Snorra á ofanverðri ævinni. Verða vísanir sem skáldið beitti við ljóðagerð sína notaðar sem tæki til að kynnast hugmyndaheimi þess. Vegna rækilegrar könnunar Páls Valssonar á vísunum í þeim fjórum ljóðabókum sem Snorri gaf út verður athugunin bundin við 26 eftirlátin ljóð Snorra sem prentuð voru í tveimur nýjust útgáfunum af kvæðasafni hans (1992 og 2006).4 5 Með vísunum er hér ekki aðeins átt við tilvísanir til annarra bókmennta- verka heldur einnig skírskotanir til atburða, aðstæðna, persóna eða fyrirbæra úr sögu eða samtíð.3 Snorri Hjartarson beitti mjög vísunum í ljóðagerð sinni og leitaði víða fanga eins og frekar verður drepið á hér á eftir. Þá hafa vísanirnar ákaflega ólíka stöðu í ljóðum hans. Þær geta verið veigamikil uppistaða sem ber heilt ljóð uppi eða komið fram í einu orði eða líkingu. Stundum er vísunin aðeins fólgin í heiti ljóðs. Jafnvel má líta svo á að vísun felist í hrynjandi eða hljómfalli kvæðis. Sem dæmi um ljóð sem heita má ein samfelld vísun má nefna I garð- inum (A Gnitaheiði, 1952) sem ort er út frá Getsemane-sögn guðspjallanna en felur í sér ótvíræðar tengingar við pólitískt ástand samtíma síns.6 Vegna fyrirferðar vísunarinnar má líta á Ijóðið sem allegóríu.7 I ljóði því sem gefur þessari grein heiti, Blœr vertu (eftirlátið ljóð), er vísað til hugmynda Forn- 2 Hjalti Hugason 2006: 67-96. 3 Hjalti Hugason 2007: 147-170. 4 Páll Valsson 1990. 5 Hugtök og heiti 1989: 300-301. 6 Snorri Hjartarson 2006: 88-89. Mt 26. 36-46 og hlst. textar. Hjalti Hugason 2007: 161-164. 7 Eiríkur Rögnvaldsson 1979: 4-5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.