Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 56
anda, því að í frásögninni er draumi fjósakonunnar vísað frá með þessum orðum: „ecki mark at þui er Konur dreymdi“(H.21). Aftur á móti hefur ritstjóri Olafs sögurnnar bætt um betur og lagt sig í líma við að gera dreym- andann virðingarverðan og marktækan. Sæmilega upplýstur og guðhrædd- ur 14. aldar maður hefur séð í hendi sér að draumar Hauksbókartextans voru á margan hátt vafasamir. Hann hefur því að mínu mati tekið sig til og umbreytt þeim þannig að samrýmdist rétttrúnaðinum. Hér er fyrst til að taka, að ómarktækum dreymendum þ.e. fjósakonununni og munknum er sleppt. Ahersla er lögð á að gera Halldór merkan, því uppruni hans og kristni er ámálguð. Það er ennfremur til frekari öryggis bætt við að, „allz- valldandi Gvð“ hafi lofað Ásólfi að birtast í draumi Halldórs. (Ól.Tr.279). Ef draumar Hauksbókartextans eru skoðaðir koma fyrir atriði sem áreiðanlega hafa farið fyrir brjóstið á ritara Ólafs sögunnar. Þar birtist Ásólfur á heldur ógnvekjandi og vafalaust ókristilegan hátt „dreymdi Halldor at Asolfr kom at hanum ok kuezt bædi augu mvndv sprengia or hausi hanum nema hann keypti bein hans sliku verdi sem hann selldi.“44(H.21). í frásögn Ólafs sögunnar er Ásólfur mun mildari, „syndiz honum isuefní at maðr kom at honum biartr ok vegligr“(Ól.Tr.278). Þessi bjarti og veglegi maður sem þarna birtist Halldóri er ekki með neinar hótanir um limlestingar. Hann er eingöngu með kurteisleg tilmæli um,að griðkonan þerri ekki fætur sínar á leiði hans og ennfremur ósk um að„kirkian standi yfir legi minv.“(Ól.Tr. 278). Hér hefur Ásólfur því aldeilis breytt um yfirbragð. Það er ennfremur tekið sérstaklega fram um Ásólf þegar hann kynnir sig í draumnum „kom ek higat til landz þessa aa land nama tið ok vel kristinn“(Ól.Tr.278). Það hefur verið vissara að taka það fram að hann væri „vel kristinn“ því hegðun hans í draumi Hauksbókar er dálítið á skjön við þá mynd. Á beinin sem mesti styrrinn stóð um í Hauksbókartextanum er ekkert minnst í Ólafs sögu textanum. í Hauksbókartextanum eru beinin töluvert aðalatriði enda nið- urstaðan sú að Halldór „keypti bein Asolfs ok let giora at treskrin ok setia yfir alltari.“(H.21). Ásólfur er þannig meðhöndlaður eins og merkur dýr- lingur þó engar heimildir væru til þess.45 í Ólafs sögunni er það eingöngu 44 Hér er greinilega um forn áhrif að ræða, Ásólfur birtist sem ógnandi draugur fremur en heilagur maður sbr. Nils Lid 1956-1978, bls.301. 45 Það var á valdi kirkjulegra yfirvalda að viðurkenna helgina, sjá Jorgen Raasted 1956-1978, bls.324. 54 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.