Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 91
Vísanir í eftirlátnum ljóðum Eins og Páll Valsson hefur manna best sýnt fram á skipa vísanir af ýmsu tagi veigamikinn sess í kveðskap Snorra Hjartarsonar og sver hann sig að því leyti í ætt við ýmis önnur 20. aldar skáld sem beittu svipuðum aðferðum í ljóðagerð sinni undir merkjum módernismans sé það hugtak notað um tilurð nútímaijóðsins hér á landi fyrir og um miðbik aldarinnar sem leið.21 Þá sýnir Páll fram á athyglisverða þróun í kveðskap Snorra bæði hvað varðar tíðni vísana, uppruna þeirra, eðli og tilgang. Bendir hann á að vísana gæti lítið í fyrstu ljóðabókinni (Kvœði) og þær séu einvörðungu íslenskar. Þeim fjölgar hins vegar í annarri og einkum þriðju bókinni (Á Gnitaheiði og Lauf ogstjörnur, 1966). Jafnframt fjölgar erlendum vísunum. Til dæmis eru biblíuvísanir mjög algengar einkum í Á Gnitaheiði. Snorri vísar annars til forns norræns og germansks sagna- og trúarheims en einnig klassísks, einkum grísks, menningararfs auk hins kristna. Vísanir til kristins sagnaheims einar og sér eru mjög fjölskrúðugar þar sem þær eru ýmist sóttar til Biblíunnar, heilagra manna sagna, kristinnar mýtólógíu eða sögu kristninnar hér á landi og erlendis. Auk þess að vísa í bókmenntir skírskotar Snorri svo til ýmissa annarra fýrirbæra, meðal annars myndlistar. Hann hafði enda numið myndlist og hefur verið kallaður „mesti myndlistarmaður íslenskra ljóðskálda“ þótt þar sé fremur átt við myndauðgi hans og ekki síst litarorð.22 Má segja að hann hafi lengi ort í lit. I fjórðu og síðust ljóðabók Snorra (Hauströkkriðyfir mér) dregur úr beitingu vísana. Þá bendir Páll á að í upphafi og seint á ævinni beiti Snorri helst því sem Páll nefnir „innri“ vísanir sem byggjast á innlifun og koma fram í því að vísunin myndar uppistöðu eða sjálft efni ljóðsins. Um miðbik skáldferilsins ber hins vegar mun meira á vísunum sem Páll kallar „útleitnar“ og er beitt til að varpa ljósi á eitthvert annað efni en felst í vísuninni sjálfri og er hið eiginlega yrkisefni Ijóðsins.23 Það er því ljóst að á „pólitíska skeiðinu" í lífi sínu seilist Snorri víða í vísunum sínum og beinir þeim markvisst út á við til að koma ákveðnum boðskap til skila. í annan tíma beinast vísanirnar fremur inn á 21 Hugtök og heiti 1989: 23, 91, 186-187, 193-194. Páll Valsson 1990: 121-139. íslensk bókmenntasaga 2006: 11-16, 20-21 (Guðmundur Andri Thorsson, Silja Aðalsteinsdóttir). 22 Páll Valsson 1990: 57. 23 Páll Valsson 1990: 122, 123, 131, 135, 136, 139. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.