Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 60

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Blaðsíða 60
að ræða. Irski dýrlingurinn Kolumkille fær minna vægi enda í samræmi við Kristnirétt Árna Þorlákssonar. Einnig skoðaði ég sérstaklega frásögn sem finna má í Hauksbók og Sturlubók með sitt hvoru mótinu og þriðju gerðina sem finna má í Ólafs sögunni. Þarna rakti ég hugsanleg tengsl og komst að þeirri niðurstöðu að líkindi Ólafs sögu textans sé töluverð við frásögnina eins og hún er í Hauksbók og hins vegar Sturlubók. Líkindin við Hauksbók benda til þess að þar hafi sögusmiður Ólafs sögunnar notast við svipaða heimild og Haukur og er því nærtækt að álykta að þar sé um Styrmisbók að ræða. í frásögn Hauksbókar er einmitt atriði sem benda til Styrmis, m.a. vitnað til samtímamanns hans sem vitað er að hann var kunnugur. Auk þess sem alkunnugt er að Haukur notaðist við þessar tvær gerðir af Landnámu þ.e. Sturlubók og svo hins vegar Styrmisbók og hafði úr hvorri er „framar greindi.“ Niðurstaða mín var sem sagt sú að ritstjóri Ólafs sögunnar hafi notast við tvær gerðir af Landnámu þ.e. Sturlubók sem alþekkt er, og svo hins vegar við Styrmisbók í frásögninni af Ásólfi alskik. Hann hafi notað uppfræðslu sína og lagfært augljós fornfáleg einkenni sem á engan hátt samræmdust lú.aldar rétttrúnaði. Þar er um að ræða atriði eins og heiðinn sið í sambandi við það að kasta viði í haf. Vafasamir draumar þar sem framliðinn birtist sem ógnandi draugur hafa tvímælalaust fallið í grýttan jarðveg. Alþekkt er að tortryggni menntraðra manna til drauma fór vaxandi á miðöldum. Bæði voru menn vitandi um hættur á djöfuleg- um draumum en jafnframt var mannamunur gerður á dreymendum og frekar að marka drauma merkra manna en annarra. Draumar lítilsverðra persóna eins og griðkonu og munks voru því sjálfkrafa vafasamir. I Ólafs sögu er draumum þessarra tveggja sleppt en draumur bóndans orðinn til muna kristilegri. Einnig er athyglisverð nostursamleg ættfærsla bóndans og tengsl við göfuga upphafsmenn kristni sem finna má í Olafs sögunni. Sérstakt orðalag Ólafs sögu smiðsins eins og allsvaldandi kemur þarna einnig fram. Ut frá þessu er hægt að álykta að um breytingar sé að ræða á texta sem hafi svipað til frásagnar Hauksbókar. En einnig má finna atriði sem líkjast texta Sturlubókar. Það virðist margt benda til þess að Haukur hafi fengið sín afbrigði af frásögninni, þá íyrst og fremst draumana þrjá og svo sögulega og fornfálega aðferð við að koma viði til landsins, frá Styrmi eins og fyrr segir. Hérna virðist því útilokað að taka undir hugmyndir Jóns 58 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.