Skagfirðingabók - 01.01.1968, Side 179
SKÍÐASTAÐAÆTT
a) Guðrún (f. 1816, d. 1887), sem gift var Símoni b. á Gauks-
stöðum, Þorlákssonar b. á Gauksstöðum, Gunnlaugssonar.
Þeirra börn:
aa) Ragnheiður Sigurlaug (f. 1850, d. 1907), gift Rafni
Guðmundssyni b. í Ketu. Börn þeirra voru:
aaa) Tómas (f. 1872), fór til Vesturheims.
bbb) Guðrún Ingibjörg (f. 1875). Átti son, Kristján
að nafni (f. 26. júlí 1896), með Kristjáni Jóhann-
essyni, er drukknaði í Kolluvatni á Skaga 1. des.
1895. 1 Fór hún með drenginn til Vesturheims.
ccc) Jónína (f. 1880, d. 1911), gift Skúla Sveinssyni
b. á Mallandi.
ddd) Guðmundur (f. 1889) b. í Ketu, kv. Sigurbjörgu
Sveinsdóttur. Þau skildu.
eee) Guðbjörg Anna (f. 1886). Fór til Vesturheims.
fff) Guðríður (f. 1876, d. 1932), giftist Ásgeiri Klem-
enssyni b. í Höfðahólum á Skagaströnd.
bb) Ingibjörg (f. 1844, d. 1921), gift Jóni Einarssyni, b. á
Lágmúla á Skaga. Þeirra börn:
aaa) Símon (f. 1876, d. 1931), sjóm. á Sauðárkróki.
bbb) Jón (f. 1879), b. á Lágmúla. Ókv. bl.
ccc) Ingibjörg (f. 1881, d. 1964), gift Sigurði Guð-
mundssyni, sjómanni í Nýjabæ á Sauðárkróki.
cc) Guðný (f. um 1848), gift Klemens Jónssyni, b. í Höfn-
um. Börn þeirra:
aaa) Jón, b. á Kaldrana, síðast í Höfðakaupstað, kv.
Guðrúnu Sigurðajrdóttur.
bbb) Símon, b. í Kambakoti á Skagaströnd. Ókv. bl.
dd) Sigríður (f. um 1851), gift Jóni Benjamínssyni frá
Eiðsstöðum, b. á Illugastöðum og Spákonufelli. Börn
þeirra:
1 Rækileg frásögn um drukknun Kristjáns er i bók Ludv. R. Kc-mps: Sagnir
um Slysfarir í Skefilsstaðahreppi, bls. 155-161.
12
177