Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 180
SKAGFIRÐINGABÓK
aaa) Hannes (f. 1882, d. 1960). Bús. í Keflavík og
Hafnarfirði, kv. Sigurborgu Sigurðardóttur.
bbb) Margrét, gift Gísla Sigurðssyni, járnsmið í Kefla-
vík.
ee) Sveinn (f. 1853, d. um 1912). Ókv. bl. Lamaðist á unga
aldri. Fór til Ameríku 1890. Gaf þar út nokkur ljóða-
kver.
ff) Sveinn Samúel (f. 1854, d. 1868). Drukknaði í fiski-
róðri frá Króki á Skagaströnd.1
gg) Guðrún (f. 1857, d. 1938). Hún fluttist vestur um haf og
giftist þar Jóni Guðmundssyni. Börn þeirra voru:
aaa) Jónína Guðrún (f. 1895), gift Helga Daníelssyni,
bús. í Vesmrheimi.
bbb) Sigmundur Samúel (f. 1892), bús. í Vesturheimi.
Ókv.
ccc) Símon Sveinn (f. 1897), bús. í Vesturheimi, kv.
Normu Pearl Brynjólfsdótmr.
b) Eggert (f. 1813, d. 1886), b. á Skefilsstöðum. Eggert var tví-
kvænmr. Fyrri kona hans var Ragnheiður Jónsdóttir, b. og
smiðs á Kimbastöðum. Þeirra börn voru: 2
aa) Þorvaldur (f. 1841). Ókv. bl. Dó ungur maður.
bb) Guðný (f. 1842, d. 1930), gift Jóni, hreppstj. í Brenni-
gerði, Guðmundssyni. Átm þau tvö börn:
aaa) Eggert (f. 1880), sjóm. á Siglufirði, kv. Guðríði
Tímóteusdótmr.
bbb) Elínborg (f. 1886), gift Tómasi Gíslasyni, kaup-
manni á Sauðárkróki.
cc) Ragnheiður (f. 1844, d. 1934). Fyrri maður hennar var
Gísli, b. og hreppstj. í Hvammi í Laxárdal, Jónsson.
Börn þeirra:
1 I þætti Magnúsar Bjömssonar frá Syðra-Hóli um Sigurð stóra (í Búsæld og
Barningur - þættir úr Húnavatnsþingi, bls. 12-13), er sagt frá sjóslysi þessu.
2 Skv. kirkjubók munu þau Eggert og Ragnheiður hafa eignazt sextán börn,
sjö þeirra lémst í bernsku.
178