Skagfirðingabók - 01.01.1968, Síða 182
SKAGFIRÐINGABÓK
ff) Rut (f. 1850), fluttist til Kaupmannahafnar og síðan
til Ameríku.
gg) Sigurlaug (f. 1848, d. 1882). Hún átti barn með Vigfúsi
Vigfússyni, prests Reykdal, er einnig hét
aaa) Sigurlaug (f. 1870, d. 1951) og var hún bústýra
Sigurjóns Markússonar (Arasonar b. á Ríp), b. í
Eyhildarholti.
Sigurlaug (gg) var síðan heitbundin Erlendi Einarssyni,
b. á Fremsta-Gili í Langadal. Þau áttu einn son, og dó
Sigurlaug af þeim barnsförum:
bbb) Einar Blandon (f. 1882, d. 1954), sýsluskrifari á
Seyðisfirði.
hh) Ingibjörg (f. 1853), gift Pálma Jónssyni frá Stóra-Dal,
b. á Ytri-Löngumýri. Börn þeirra:
aaa) Ingibjörg Salóme (f. 1884), gift Þorvaldi Guð-
mundssyni, hreppstj. og kennara á Sauðárkróki.
bbb) Jón (f. 1888), alþm., á Akri, kv. Jónínu Valgerði
Ólafsdóttur.
ccc) Eggert, drukknaði 26 ára að aldri. Ókv. bl.
ii) Jónína (f. 1858). Með henni átti Gunnar Gunnarsson,
b. í Syðra-Vallholti (sjá síðar) dóttur:
aaa) Sigurlaug (f. 1883). Hún fór til Ameríku og gift-
ist þar.
Jónína giftist svo Jósep Friðrikssyni Schram, járnsmið,
og flutmst þau til Ameríku. Þau munu hafa eignazt
þrjár dætur:1
bbb) Ragnheiður.
ccc) Guðrún.
ddd) Sara.
Seinni kona Eggerts Þorvaldssonar á Skefilsstöðum var Sig-
ríður Gunnarsdóttir, hreppstj. á Skíðastöðum (sjá síðar). Þau
átm tvo syni:
1 Ath. að Jósep sá Schram, sem hér er nefndur, er annar maður en Jósep
Schram (Jóhannsson), sem nefndur er í Vestur-íslenzkum æviskrám og víða
er getið í Sögu íslendinga í Vesturheimi.
180