Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 183
SKÍÐASTAÐAÆTT
jj) Ólafur (f. 1868), b. í Vík, kv. Guðnýju Pálínu Gísla-
dóttur, sem framar gemr.
kk) Gunnar (f. 1870, d. 1942), b. á Selnesi, kv. Ástríði Jóns-
dóttur, Ijósmóður. Dætur þeirra:
aaa) Áslaug Fanney (f. 1897). Fyrri maður hennar var
Magnús Guðvarðsson (d. 1922). Þau bl. Seinni
maður hennar, Helgi Sívertsen, umboðsm., Reykja-
vík.
bbb) Sigríður Jenný (f. 1900), gift sr. Jóni Skagan,
æviskrárritara.
c) Sigurlaug (f. 1819). Hún var laundóttir Þorvalds á Skefils-
stöðum, og hét móðir hennar Arnfríður Einarsdóttir frá
Breiðavaði. Sigurlaug var heitbundin Skúla Bergþórssyni,
skáldi á Meyjarlandi, en upp úr því slitnaði, er Sigurlaug varð
barnshafandi af völdum Gísla Guðmundssonar, er síðar varð
bóndi á Herjólfsstöðum. Það barn hét
aa) Þorbjörg (f. 1844, d. um 1930). Hún átti dóttur með
Jóni Kristjánssyni, amtsskrifara á Möðruvöllum:
aaa) Emma Matthildur (f. 1874, d. 1951), gift Snorra
Guðmundssyni frá Nunnuhóli, Eyjaf. Þau bjuggu
á Steðja á Þelamörk.
Þorbjörg fluttist til Vesturheims árið 1871 og giftist
þarlendum manni, en þeim varð ekki barna auðið.
Sigurlaug giftist síðar bræðrungi sínum Gunnari Guðmunds-
syni, og verður getið barna þeirra hér á eftir.
2. GuSmundur Gunnarsson, b. í Ketu, Hrafnagili o. v. (f. 1789, d.
1847). Fyrri kona hans var Guðrún Þorsteinsdóttir, b. á Hrafnagili.
Voru þau systkinabörn. Guðrún dó 1821.
Seinni kona Guðmundar hét Helga Árnadóttir frá Hróarsstöðum.
Börn þeirra voru:
a) Gunnar (f. 1824, d. 1860), b. á Gauksstöðum og síðast á Hofi
á Höfðaströnd. Kona hans var Sigurlaug Þorvaldsdóttir, sem
áðan var nefnd. Þeirra börn:
181