Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 184
SKAGFIRÐINGABÓK
aa) Þorvaldur (f. 1856), b. á Borgarlæk, kv. Jóhönnu Soffíu
Jóhannesdóttur. Þeirra dætur:
aaa) Margrét (f. um 1889).
bbb) Soffía Matthildur (f. 1895).
ccc) María Stefanía (f. 1897).
ddd) Mínerva (f. 1898). Fóru þau öll til Vesturheims
1900.
bb) Helga (f. 1854, d. 1882), gift Gísla Gíslasyni á Illuga-
stöðum, frænda sínum, Gunnarssyni (Sjá síðar).
cc) Guðný (f. 1858). Hún átti þrjú börn með Gunnlaugi
Júlíusi Jónssyni, er síðar bjó á Á í Unadal, Fjalli í Kol-
beinsdal o. v.:
aaa) Solveig.
bbb) Jón, b. á Grindum. Ókv. bl.
ccc) Sigurlína.
dd) Jakob (f. 1859, d. 1937), b. í Hraunsholti í Garðahreppi,
kv. Helgu Eysteinsdóttur frá Hraunsholti. Þeirra börn:
aaa) Sigurlaug (f. 1898), gift Valdemar Péturssvni, b.
í Hraunsholti.
bbb) Eysteinn (f. 1891), vkm. í Reykjavík.
ccc) Guðvarður Þórarinn (f. 1900), bifreiðarstj. í Rvík.
kv. Oddrúnu Guðmundsdóttur.
ddd) Halldóra (f. 1902), gift Benóný Benónýssyni,
verzlm., Rvík.
eee) Helga (f. 1893, d. 1918), gift Emil Randrup, þau
bl.
fff) Gunnar (f. 1889, d. 1910), sjóm. Drukknaði við
Vestmannaeyjar.
ee) Gunnar (f. 1853, d. 1915), húsmaður á Hrauni á Skaga.
Móðir Gunnars var Ragnhildur Gottskálksdóttir, b. á
Mallandi, Eiríkssonar, en hún var ráðskona föður hans.
Gunnar var ókv. og bl.
b) Guðrún (f. 1825, d. 1890), yfirsetukona, gift Ólafi Ólafssyni
182