Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 186
SKAGFIRÐINGABÓK
Þegar Halldór fæddist var Guðrún farin að búa með Jóni Jóns-
syni, síðar bónda í Efra-Nesi á Skaga. Bjuggu þau saman um
nokkurra ára bil og áttu saman tvö börn:
gg) Sæmundur (f. 1866). Hann dó nýfæddur.
hh) Guðríður (f. 1868). Hún fluttist fram í Skagafjörð og
varð gömul kona. Mun hún hvorki hafa gifzt né eignazt
börn.
c) Margrét (f. 1828). Hún giftist Pálma Jónssyni (Skaga-Pálma)
og áttu þau þrjú börn:
aa) Elín (f. 1851), gift Jósef Benedikt Arngrímssyni, er
drukknaði 1879. Þau áttti ekki afkomendur, er lifðu. Elín
giftist síðar frænda sínum Gunnari Guðmundssyni (sjá
síðar).
bb) Jón Gottvill (f. um 1850). Fluttist árið 1874 til Vestur-
heims. 1
cc) María (f. 1853). Hún átti son með Jónasi Jónssyni í
Hróarsdal:
aaa) Pálmi (f. 1875). Hann fór til Vesturheims 1888.
María mun hafa farið til Vesturheims 1876.
Þau Margrét og Pálmi slitu samvistir. Átti Margrét síðan tvö
börn óskilgetin:
dd) Guðmundur (f. 1858), dó ungur. Faðir hans var Jó-
hannes Gddson frá Borgarlæk.
ee) Ingibjörg (f. 1865). Faðir hennar var Guðvarður, b. í
Ketu, Þorláksson. Fór Margrét með þessa dóttur sína til
Vesturheims árið 1876.
3. Sigterður Gnnnarsson (f. 1798, d. 1846), b. í Hólkoti á Reykja-
strönd. Hann mun ekki hafa kvænzt.
4. Sigurlang Gunnarsdóttir (f. 1796, d. 1843), gift Ólafi Kristjáns-
syni, b. á Hafragili. Þeirra dóttir:
a) Guðrún (f. 1859, d. 1894), giftist frænda sínum Birni, nrepp-
1 Sonur Jóns Gottvills, f. 21. okt. 1870, með Guðrúnu Björnsdóttur var Guð-
mundur Björn. Foreldrarnir voru þá ógift vinnuhjú í Ketu. Hvorugt þeirra
flytur til Vesturheims ásamt Jóni. Veit ég ekki meira um þau.
184