Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 188
SKAGFIRÐINGABÓK
Þeir dóu báðir ungir og eignuðust ekki afkom-
endur.
Guðvarður á Hafragili átti tvo launsyni, er upp komust:
ccc) Pétur Laxdal (f. 1908), smiður í Reykjavík, kv.
Ingibjörgu Ogmundsdótrur. Móðir Péturs hét
Soffía Hákonardóttir.
ddd) Hjörtur Laxdal (f. 1908, d. 1946), hárskeri og
kaupsýslumaður á Sauðárkróki. Móðir hans var
Gunnþórunn Sveinsdóttir. Sjá síðar um hana.
bb) Ingunn (f. 1857, d. 1947), gift Óla Sveinssyni, b. á Akri
og Selá á Skaga o. v. Þeirra börn:
aaa) Sigríður Jónína (f. 1877), gift Kristni Tómassyni,
b. í Þorsteinsstaðakoti, Tungusv.
bbb) Margrét (f. 1878). Slasaðist á unga aldri og missti
heilsuna. Óg. bl.
cc) Sigríður (f. 1868, d. 1949), gift Jóhanni Sigurðssyni,
hreppstj. á Sævarlandi. Þeirra dóttir:
aaa) Sigríður Sigurlína (f. 1902, d. 1923). Óg. bl.
dd) Sigurður (f. 1863).
ee) Hallfríður Mínerva (f. 1866, d. 1944), gift Þórarni Guð-
mundssyni, ættuðum úr Skagafirði. Þau bjuggu í Kan-
ada. Börn þeirra:
aaa) Sigríður (Sadie) Florence (f. 1891), kennari, gift
William Lee. Búsett í Kanada. Barnlaus.
bbb) Ása Jóhanna (Josie) (f. 1893), kennari, gift
William Eberhard Janssen. Búsett í Kanada.
ccc) Ingibjörg Sigurlaug (f. 1895, d. 1951), kennari.
Fyrri maður hennar var Arthur Kinna (d. 1927),
en seinni maður Frank G. Jenkins. Þau voru bú-
rett í Kanada.
ddd) Stefan Victor Guðmundsson (f. 1899, d. 1937),
kennari, kv. Önnu V. Cartwright. Þau áttu heima
í Kanada.
eee) Lilja Þórfríður (Lillian Thorfrid) (f. 1900), kenn-
186