Skagfirðingabók - 01.01.1968, Síða 189
SKÍÐASTAÐAÆTT
ari, gift Henry Mcleod Sumarliðason. Búsett í
Kanada.
ff) Sveinn (f. 1869). Fluttist til Vesturheims árið 1904.
Þá ókv.
Eftir lát Magnúsar á Sævarlandi giftist Sigríður Guðvarðar-
dóttir Gunnari frá Syðra-Vallholti, Gunnarssyni, hrstj. á Skíða-
stöðum. Sjá síðar.
6. Gunnar Gunnarsson (f. 1796, d. 1870), tvíburabróðir Sigurlaugar
nr. 4, hreppstj. á Skíðastöðum. Hann kvæntist Ingibjörgu, er var
einbirni Björns, b. og meðhjálpara á Herjólfsstöðum og Illuga-
stöðum og konu hans Sigurlaugar Jónsdóttur, b. á Kleif, Þorvalds-
sonar prests í Hvammi, Jónssonar. Björn á Illugastöðum var bróðir
Guðmundar í Skarði í Gönguskörðum (föður Sölva hreppstióra)
og Halldórs, b. á Sævarlandi, er kvæntur var Ingiríði Eiríksdóttur
Þorvaldssonar Þorsteinssonar á Skíðastöðum.
Gunnar hreppstjóri á Skíðastöðum var auðmaður mikill og
héraðshöfðingi. G. Konr. lýsir honum svo: „. . . heldur hár maður
vexti og riðvaxinn að því skapi, allfeitlaginn, rauðleitur í andliti
og slétmr á kinn, gestrisinn, en þótti nokkuð ráðríkur. Hann var
einarður, en sagt er hann hefði gáfur til."
Þau Gunnar og Ingibjörg eignuðust 12 börn, og komust 10
þeirra til fullorðins ára. Eru afkomendur þeirra Skíðastaðahjóna
stundum nefndir Skíðastaðaætt yngri:
a) Gunnar (f. 1825, d. 1890), b. á Sævarlandi, Syðra-Vallholti
o. v. Hann var tvíkvænmr. Fyrri kona hans var Ingunn Ólafs-
dóttir frá Mallandi, Ólafssonar. Þau átm þessi börn:
aa) Gunnar (f. 1852, d. 1922), b. í Syðra-Vallholti o. v.
Hann var kvænmr frænku sinni Ingibjörgu Ólafsdótmr
b. í Kálfárdal, Rafnssonar og k. h. Sigríðar Gunnars-
dótmr hrstj. á Skíðastöðum. Börn þeirra:
aaa) Ingibjörg (f. 1888, d. 1909). Óg. bl.
bbb) Gunnar (f. 1889, d. 1962), b. í Syðra-Vallholti,
kv. Ragnhildi Erlendsdótmr frá Beinakeldu.
ccc) Björn (f. 1893, d. 1923), b. á Krithóli, kv. Sig-
þrúði Jónsdótmr.
187