Skagfirðingabók - 01.01.1968, Síða 191
SKÍÐASTAÐAÆTT
fff) Sigurlaug Ingibjörg (f. 1887). Fyrri maður hennar
var Þorleifur Teitsson b. í Hlíð í Hörðudal, en
seinni maður Sturlaugur Teitsson, hálfbróðir Þor-
leifs.
ggg) Jón Sigurberg (f. 1889, d. 1904).
hhh) Gunnar (f. 1890, d. 1921). Ókv. bl.
iii) Indíana (f. 1891, d. 1968), g. Hallgrími Valberg
frá Reykjavöllum, bús. á Sauðárkróki.
jjj) Árni (f. 1893, d. 1960), b. á Bakka í Vallhólmi
o. v., kv. Ingibjörgu Þorkelsdóttur frá Barkar-
stöðum. Þau bl.
kkk) Lovísa (f. 1894), gift Jóhanni Magnússyni frá
Gilhaga. Bjuggu á Mælifellsá.
111) Ólafur (f. 1895), kaupm. í Reykjavík, kv. Stefönu
Guðmundsdóttur frá Lýtingsstöðum.
mmm) Herselía (f. 1900), skólastjóri. Óg. bl.
ee) Sigurlaug (f. um 1859), gift Skúla Árna Stefánssyni,
Stefánssonar, b. á Skíðastöðum í Tungusveit. Þau fluttust
til Vesturheims (1877) og eignuðust þar eina dótmr:
aaa) Gunnfríður Marsibil (f. 1891), gift Lárusi John-
son, b. og kaupm. í Mozart, Sask.
ff) Ingibjörg (f. 1860, d. 1901), gift Guðvarði Magnússyni,
b. á Hafragili (sjá framar).
gg) Pétur (f. 1862, d. 1923), b. á Stóra-Vatnsskarði, kv.
Guðrúnu Þorvaldsdóttur frá Framnesi. Börn þeirra:
aaa) Þorvaldúr (f. 1890, d. 1924). Ókv. bl.
bbb) Benedikt (f. 1892), b. á Stóra-Vatnsskarði, kv.
Margréti Benediktsdóttur frá Fjalli.
ccc) Kristín (f. 1895). Óg. bl.
hh) Ólafur (f. 1853, d. 1865).
Seinni kona Gunnars á Sævarlandi (a) var Sigríður Guðvarðs-
dóttir, er áður hafði verið gift Magnúsi Gunnarssyni hrstj. á
Sævarlandi (sjá framar). Þau Gunnar áttu eina dóttur:
ií) Ingunn (f. 1876), er fór til Vesturheims árið 1904.
b) Gísli (f. 1829, d. 1865). Drukknaði í Vesturósi Héraðsvatna.
189