Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 193
SKÍÐASTAÐAÆTT
seinni kona Ingibjörg Árnadóttir, prests á Stóra-
Hrauni, Þórarinssonar.
bb) Björn (f. 1857, d. 1935), b. á Þorbjargarstöðum. Kona
hans var Guðrún Ólafsdóttir, b. í Kálfárdal, Rafnssonar
(sjá síðar). Þeirra börn:
aaa) Þórunn (f. 1885), gift Magnúsi Sigurðssyni, b. á
Herjólfsstöðum.
bbb) Björn (f. 1892), b. í Borgargerði í Norðurárdal.
Fyrri kona hans var Guðrún Jónsdóttir frá Bakka-
koti. Þau skildu. Seinni kona: Kristel Graap, þýzk.
ccc) Guðrún (f. 1894). Óg. bl. Bús. á Skagaströnd.
ddd) Ingibjörg. Dó ung.
Laundóttir Björns með Guðrúnu Magnúsdóttur frá
Brekkukoti í Óslandshlíð:
eee) Anna (f. 1888), gift Guðmundi Hannessyni, b. í
Hofstaðaseli o. v.
cc) Sigurlaug (f. 1856). Var hún fyrri kona Gunnars Guð-
mundssonar á Gauksstöðum, frænda síns (sjá hér á eftir).
dd) Gunnar (f. 1859, d. 1885), b. í Glæsibæ, Staðarhr.
Hann var fyrri maður Ingibjargar Jónsdóttur, yfirsetu-
konu á Kjartansstöðum.
d) Sigurlaug (f. 1828, d. 1905), gift Ólafi Sigurðssyri, b. og alþm.
í Ási í Hegranesi. Móðir Ólafs í Ási hét Þórunn, dóttir Ólafs
Sigurðssonar á Vindhæli, en Sigurður faðir hennar var sonur
Barna-Gunnars á Hvalnesi. Sigurlaug og Ólafur í Ási áttu
þessi börn, er upp komust:
aa) Sigurður (f. 1856, d. 1942), b. og hreppstj. á Hellulandi,
kv. Önnu Jónsdóttur, prests Þorvarðssonar í Reykholti.
Börn þeirra:
aaa) Þórunn (f. 1879), gift Halldóri Jónssyni. Þau
fluttust til Vesturheims.
bbb) Jón (f. 1883, d. 1940). Drukknaði á Húnaflóa.
Útgerðarmaður í Hrísey. Fyrri kona hans var Sóley
Jóhannesdóttir, seinni kona Anna Kristjánsdóttir
frá Sauðárkróki, Sveinssonar.
191