Skagfirðingabók - 01.01.1968, Qupperneq 194
SKAGFIRÐINGABÓK
ccc) Ólafur (f. 1885, d. 1962), b. og hrstj. á Hellulandi,
kv. Ragnheiði Konráðsdóttur, b. á Ytri-Brekkum,
Arngrímssonar.
ddd) Skafti (f. 1887, d. 1907). Drukknaði í Vesturósi
Héraðsvatna. Ókv. bl.
bb) Björn (f. 1862, d. 1909), augnlæknir í Reykjavík, kv.
Sigrúnu ísleifsdóttur, prests í Arnarbæli, Gíslasonar. Þau
átm eina dóttur, sem upp komst:
aaa) Karilla, átti danskan kaupmann, Andersen, í Ny-
kpbing, Falstri.
cc) Guðmundur (f. 1863, d. 1954), b. og sýslunm. í Ási í
Hegranesi. Hann var kvæntur Jóhönnu Einarsdóttur, b.
á Mannskaðahóli, Ásgrímssonar. Af átta börnum þeirra
komust þessi upp:
aaa) Stefanía (f. 1885), gift Ásgrími Einarssyni, skip-
stjóra á Sauðárkróki.
bbb) Sigurlaug (f. 1891, d. 1940), gift Gísla Jakob
Jakobssyni (sjá hér að framan).
ccc) Einar (f. 1894), b. í Ási. Fyrri kona hans var Val-
gerður Jósafatsdóttir, b. í Krossanesi, Guðmunds-
sonar. Seinni kona: Sigríður, alsystir fk.
ddd) Ólöf (f. 1898), gift Þórarni Jóhannssyni, b. á
Ríp.
eee) Jónína Lovísa (f. 1904), gift Jóni Sigurjónssyni,
b. í Ási.
fff) Kristbjörg (f. 1904), búsett á Sauðárkróki. Óg. bl.
dd) Þórunn (f. 1870, d. 1894). Óg. bl.
ee) Gunnar (f. 1859, d. 1900), b. í Keldudal og Lóni, kv.
Guðnýju Jónsdóttur, alsystur Önnu, konu Sigurðar á
Hellulandi. Þessi komust upp af börnum þeirra:
aaa) Jón (f. 1883), kaupm. í Danmörku, síðar bús. í
Vesturheimi, kv. danskri konu, Marie Cliristine
Kjær.
bbb) Ólafur (f. 1885, d. 1927), læknir á Hvammstanga,
192