Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 195
SKÍÐASTAÐAÆTT
kv. Rögnu Gunnarsdóttur, kaupm. í Reykjavík,
Gunnarssonar.
ccc) Þórður (f. 1886, d. 1940), b. á Lóni, kv. Önnu
Björnsdóttur, b. á Hofsstöðum, Péturssonar.
ddd) Sigurlaug (f. 1888), búsett í Reykjavík. Óg. bl.
eee) Skafti (f. 1896), bús. í Reykjavík, kv. Guðfinnu
Ólafsdóttur.
e) Guðmundur (f. 1830, d. 1888), b. á Ingveldarstöðum o. v.
Kona hans var Valgerður Ólafsdóttir frá Illugastöðum. Hún
var systir Ingunnar, konu Gunnars (6/a/aa), bróður Guð-
mundar. Börn þeirra voru:
aa) Guðmundur (f. 1851, d. 1927), b. á Hrafnagili, kv. Ingi-
björgu Björnsdóttur (6/c/aa - sjá þar um afkomendur
þeirra).
bb) Björn (f. 1865, d. 1947), síðast b. að Á í Unadal. Hann
var kvæntur Stefaníu Margrém Jóhannesdóttur frá Kjart-
ansstaðakoti. Börn þeirra:
aaa) Sigurlaug (f. 1895). Óg.
bbb) Pétur (f. 1897), erindreki í Reykjavík, kv. Þóru
Jónsdótmr Kristinssonar frá Hrísey.
ccc) Aðalbjörg (f. 1904), gift Jóhanni Þorfinnssyni,
lögregluþjóni á Siglufirði.
cc) Gunnar (f. 1855). Fyrri kona hans var Sigurlaug Björns-
dóttir (6/c/cc). Hann kvæntist síðar Elínu, dóttur
Skaga-Pálma Jónssonar (2/c/aa). Þau flutmst til Vestur-
heims og munu hafa eignazt sex börn, er öll setmst að
þar vestra.1
dd) Ólafur (f. 1861, d. 1945), sjóm. Sauðárkróki. Hann var
kvænmr Sigurlaugu Gísladóttur, hreppstj. á Herjólfs-
stöðum og Hvammi og k. h. Ragnheiðar Eggertsdóttur
Þorvaldssonar (sjá framar). Þeirra dóttir var:
aaa) Þórey (f. 1895, d. 1945), gift Guðmundi Björns-
syni frá Veðramóti.
1 Elín og Gunnar flytja til Vesturheims ári5 1888 og með þeim tvö börn
þeirra, Gunnar 2ja ára og Sigurlaug ársgömul.
13
193