Skagfirðingabók - 01.01.1968, Blaðsíða 196
SKAGFIRÐINGABÓK
ee) Gísli (f. 1869), veitingamaður á Sauðárkróki. Ókv. bl.
ff) Helga (f. 1870), bús. á Sauðárkróki. Óg. bl.
gg) Ingibjörg (f. 1876, d. 1936), gift Þorleifi Þorbergssyni
á Sauðárkróki. Þeirra dóttir:
aaa) Sigríður (f. 1900, d. 1968), gift Lárusi Björnssyni
Blöndal, verzlm. á Sauðárkróki og síðar í Rvík.
f) Sigríður (f. 1832, d. 1912), er giftist fyrst Ólafi Rafnssyni, b.
í Kálfárdal. Þeirra börn:
aa) Björn (f. 1862, d. 1949), b. á Skefilsstöðum, kv. Guð-
rúnu Ingibjörgu Björnsdóttur, b. á Ytra-Mallandi, Guð-
mundssonar. Þeirra börn:
aaa) Sigríður (f. 1895), gift Hannesi, b. í Hvammi,
Benediktssyni. Þau skildu.
bbb) Björn Haraldur (f. 1897), sundhallarvörður í
Reykjavík. Ókv. bL
ccc) Ólína Ingibjörg (f. 1903). Fyrri maður hennar
var Snæbjörn Sigurgeirsson bakari, en seinni mað-
ur Guðjón Sigurðsson, bakari Sauðárkróki.
ddd) Gunnar (f. 1905), sendiráðunautur í Kaupmanna-
höfn, kvæntur danskri konu. Þau bl.
bb) Guðrún (f. 1859, d. 1894), gift Birni Björnssyni, b. á
Þorbjargarstöðum. Sjá hér á undan.
cc) Ingibjörg (f. 1857, d. 1944), gift Gunnari Gunnarssyni,
b. í Syðra-Vallholti. Sjá hér framar.
dd) Sigurlaug (f. 1865, d. 1922). Hún var heitbundin Þor-
steini Ólafssyni á Daðastöðum, Gíslasonar. Var Þor-
steinn bróðir Þorvaldar, b. í Hólkoti á Reykjaströnd.
Fósturföður Sigurlaugar, Skúla Bergþórssyni á Meyjar-
landi, var mjög mótfallið, að hún ætti Þorstein, og varð
því ekki úr ráðahag. Einn son átm þau saman:
aaa) Sigurður. Fluttist hann ungbarn með föður sínum
til Vesturheims, ílentist þar og er nú fyrir skömmu
látinn. 1
1 Heimild: Opr. þáttur „Minnzt nokkurra Reykstrendinga" efrir Sigurjón
Jónasson frá Skefilsstöðum, auk munnlegra heimilda.
194