Skagfirðingabók - 01.01.1968, Side 198
SKAGFIRÐINGABÓK
aaa) Björn (f. 1907), b. á Ytra-Hóli, Skagaströnd, kv.
Björgu Björnsdóttur frá Orlygsstöðum.
ee) Guðrún (f. 1888, d. 1909). Óg. bl. Þær systur, Þórunn og
Guðrún, dóu báðar sama dag (9. jan.; úr taugaveiki.
ff) Sigurður (f. 1890, d. 1965), bús. í Reykjavík, kv. Sigríði
Jóhannesdóttur. Þeirra börn:
aaa) Bryndís Guðrún (f. 1916;, bús. í Reykjavík. Óg.
bbb; Bergljót Sigríður (f. 1918;, gift Bjarna Val Svein-
björnssyni, brunaverði í Reykjavík.
ccc) Guðbjörg (f. 1922;, gift finnskum manni, og eru
þau búsett í Bandaríkjunum.
ddd) Erla (f. 1923;, gift Gissuri Guðmundssyni, vélstj.,
Reykjavík.
eee) Aðalheiður (f. 1925), gift Haraldi Þorsteinssyni,
trésmið, Rvík.
fff) Guðmundína Bertha (f. 1931), gift Stefáni Richt-
er, trésmið, Rvík.
ggg) Jóhannes (f. 1933), rafvirki í Reykjavík, kv. Vil-
borgu Björgvinsdóttur.
gg) Sigríður (f. 1893, d. 1911;. Drukknaði í Blöndu. Óg.
bl. 1
hh; Gunnfríður (f. 1897;, saumak. í Reykjavík. Óg. bl.
ii; Gunnar (f. 1884, d. 1956;, kaupmaður í „Von' í
Reykjavík. Fyrri kona hans var Dýrfinna Jónasdóttir.
Þau voru bl. Seinni kona hans var Margrét Gunnars-
dóttir. Fimm dætur þeirra náðu fullorðins aldri.
aaa; Gyða (f. 1923;, gift Kristjáni Hafliðasyni, póst-
fulltr. í Reykjavík.
bbb; Guðríður (f. 1926;, gift Daníel Helgasyni, flug-
umferðastj. í Reykjavík.
ccc; Sigríður (f. 1927;, gift Sigurði Jónssyni. Þau
skildu. Sigríður er búsett í Reykjavík.
1 Sjá L. R. Kemp, bls. 172.
196