Skagfirðingabók - 01.01.1968, Side 199
SKÍÐASTAÐAÆT7
dddj Auður ((. 1931), gift Haraldi Árnasyni, fulltr. á
Skattstofunni í Reykjavík.
eee) Edda (f. 1934), gift Konráði Adolphssyni, við-
skiptafræðingi í Reykjavík.
Gunnar fii) átti einnig tvær laundætur:
fff) Sigríður. Móðir hennar var Þorbjörg Guðrún, dótt-
ir Sigurjóns Markússonar frá Eyhildarholti og k. h.
Guðrúnar Magnúsdóttur.
ggg) Jóhanna (f. 1922). Móðir hennar var Kristrún Jó-
hannesdóttir, systir Sigríðar, konu Sigurðar (ff),
bróður Gunnars. Jóhanna giftist Jónasi Jónssyni
frá Hlíð á Vatnsnesi, trésmið í Rvík.
h) Ingibjörg ((. 1841, d. 1880). Hún giftist fyrr Guðmundi,
hreppstj. í Skarði, Sölvasyni og var hún seinni kona hans.
Dóttir þeirra var:
aa) Ingibjörg (f. 1876, d. 1906), er giftist Stefáni Þ. Björns-
syni frá Veðramóti. Þau voru barnlaus.
Ingibjörg (h) varð síðan þriðja kona Hjartar Hjálmarssonar
frá Bakkakoti. Þau áttu ekki barn, sem lifði.
i) Þórunn (f. 1845, d. 1944). Hún varð fjórða kona Hjartar
Hjálmarssonar. Þau bjuggu á Skíðastöðum og áttu ekki afkom-
endur.
j) Þorvaldur (f. 1848, d. 1904), b. á Skíðastöðum, Hvammi og
Þorbjargarstöðum. Fyrri kona hans var Kristín Þorvaldsdóttir,
b. í Framnesi, Jónssonar. Þau voru barnlaus. Þorvaldur kvænt-
ist síðar alsystur fyrri konu sinnar, Rannveigu. Þessi voru
börn þeirra:
aa) Ingibjörg ((. 1876, d. 1888). Hún drukknaði í síki hjá
Borgarey í Vallhólmi.1
bb) Gunnar (f. 1879, d. 1896). Drukknaði í fiskiróðri á Foss-
vík á Skaga. Ókv. bl.2
Sjá L. R. Kemp, bls. 151.
Sjá L. R. Kemp, bls. 164.
197