Skagfirðingabók - 01.01.1968, Qupperneq 202
NAFNASKRÁR
UM eftirfarandi skrár manna- og staðanafna í I,—III. árgangi Skag-
firðingabókar skal þessa getið. 1) Ekki er vísað til manna, sem aðeins eru
nefndir með skírnarnafni og ekkert verður ráðið í, hverjir eða hvaðan vera
muni (sbr. I, bls. 30). 2) Um heimilisfesti manna innan Skagafjarðar-
sýslu er bæjarnafnið eitt látið nægja, heiti byggðarlags eða hreppsfélags er
sleppt, nema tveir bæir innan sýslunnar eða fleiri beri sama nafn. 3) Margur
er í skránni kenndur við annan bæ en gert er í viðkomandi frásögn, og er þá
yfirleitt höfð hliðsjón af því, hvar hann dvaldist iengst eða þá síðast, miðað við
Jarða- og búendatal og Skagf. æviskrár, þegar um er að ræða fólk, sem þar er
nefnt. 4) Á staðanafnaskrána ber fremur að líta sem nafna-lykil en heildar-
skrá. Þannig er yfirleitt ekki vísað hverju sinni til staðanafna, sem oft koma
fyrir, heldur er staðfræðigildi látið ráða, og til þátta um ákveðna staði, t. d.
Hofsafrétt, er vísað í eitt skipti fyrir öll. Bæjanöfnum er allvíða sleppt, t. d.
í ættrakningum.
MANNANOFN
A
Adams, Janice Laufey (f. Johnson) II
39.
Adams, Robert Henry II 39.
Aðalbjörg Björnsdóttir, Siglufirði III
193.
Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður II
185.
Aðalheiður Sigurðardóttir, Reykjavík
III 196.
Albert Kristjánsson, 'Páfastöðum III
154-5.
Albert Sölvason, Akureyri III 169.
Alda Pémrsdóttir, Reykjavík I 11.
Aldís Guðnadóttir, Gilsbakka II 145
-6, 153, 157, 166.
Aldís Jórunn Guðnadóttir, Norðfirði
II 146.
Aldís Sveinsdóttir frá Skatastöðum II
141, 146.
Andersen, Karilla Björnsdóttir, Dan-
mörku III 192.
Andrés Björnsson skáld III 139, 143-
Anna Aradóttir frá Flugumýri I 37.
Anna Björnsdóttir, Hofstaðaseli III
191.
Anna Bjömsdóttir, Lóni III 193.
Anna Claessen, Sauðárkróki I 63.
200