Skagfirðingabók - 01.01.2001, Síða 187
FRAMBOÐSHUGMYNDIRINDRIÐA EINARSSONAR
ekki er því kunnugri hugsunarhættinum: Það er best að
ljúka því af.9
Indriði lést þann 31. mars árið 1939, þá 87 ára að aldri. Hann
hafði alla tíð miklar taugar til fæðingarhéraðs síns Skagafjarðar,
eins og víða kemur fram í ævisögu hans, Séð og lifað.
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir:
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, Sauðárkróki [HSk.]
HSk. [án númers] Kjörfúndabók/Atkvæðaskrá Skagafjarðarsýslu 1850-1902,
1. maí 1883.
Landsbókasafn fslands-Háskólabókasafn [Lbs.]
Lbs. 5076, 4to. Dagsetning bréfs er 28.2. 1883. Bréf frá Einari Jónssyni presti,
Felli, Sléttuhlíð, Skagafirði.
Lbs. 5076, 4to. Dagsetning bréfs er 27.2. 1883. Bréf frá Eiríki Eiríkssyni, Skata-
stöðum, Skagafjarðarsýslu.
Lbs. 5076, 4to. Dagsetning bréfs er 1.3. 1883. Bréf frá Eiríki Eiríkssyni, Skata-
stöðum, Skagafjarðarsýslu.
Lbs. 5077, 4to. Dagsetning bréfs 20.7. 1883. Bréf frá Guðlaugi Guðmundssyni
presti, Dagverðarnesi, Dalasýslu.
Prentaðar heimildir:
Indriði Einarsson: Séð og lifað. Endurminningar. Reykjavík 1936. Einnig 2. útg.
af sömu bók. Tómas Guðmundsson bjó til prentunar. Reykjavík 1972.
íslenzkar œviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. Tínt hefúr saman Páll
Eggert Ólason. 4. bindi. Reykjavík 1951.
Tilvísanir
1. Indriði Einarssonar: Séð oglifað. Endurminningar. Reykjavík 1936. Einnig
2. útg. af sömu bók. Tómas Guðmundsson bjó til prentunar. Reykjavík 1972.
2. Lbs. 5077, 4to. Dagsetning bréfs 20.7. 1883. Bréf frá Guðlaugi Guðmunds-
syni presti, Dagverðarnesi, Dalasýslu.
185