Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 77

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 77
MtJLAÞING 75 Útskála 1902, en tapaði kosningu á móti séra Kristni Daníels- syni presti á Söndum. En nú fór séra Einar Vigfússon frá Desjarmýri 1902 sem áður sagði, og séra Einar sótti um Desjarmýrarprestakall og fékk það og fluttist frá Hofteigi vorið 1904. Hann gerði upp pöntunarfélagið og sleit því, lét kjósa Jón á Hvanná fyrir oddvita sveitarinnar; var það ekki gert til einnar nætur, því að Jón var oddviti yfir 50 ár. Að öllu kvaddi hann sína kæru sveit við allra manna eftirsjá. Hann keypti jörðina Bakka í Borgarfirði og sat þar og bjó við rausn. Tíminn hafði komið víðar við en í lífi séra Einars. Það var yfirleitt dapurt yfir sveitalífi á Jökuldal er líða tók á áratug- inn 1890 og yfir aldamót. Efnahagur bænda tók að hallast eftir að sauðasalan hætti til Englands 1897, og heilsufar í sveitinni var ekki gott sem áður segir. Þóra systir séra Ein- ars, brúðurin frá 1889, lést 20. maí 1897 frá þremur ungum böjrnum. Það var saga sem byrjaði að brúðkaupi loknu, að þessi ungu hjón virtust ekki hafa rúm á Skjöldólfsstöðum eða annars staðar á Dalnum. Strax á vordögum 1890 verða þau að taka heiðarkotið Mel til ábúðar. Það fylgdi Skjöld- ólfsstöðum að einum þriðja hluta, en Hofskirkju í Vopnafirði að tveim þriðju hlutum. Vist þar hlaut að vera vond fyrir hina fíngerðu heimasætu á Skjöldólfsstöðum, sem fram kom, að skjótt missti hún heilsuna. Þau fara í Hofteig árið eftir að séra Einar er búinn að taka þar við stað og er að hefja þar frumbýlingsbúskap. Það var ekki Þóra Þórðardóttir sem átti að verða húsfreyja á Skjöldólfsstöðum né Þórður Þórðar- a\on að gerast þar bóndi. Fólkið ætlar að ráða forlögunum sjálft. Nú tóku þau að reskjast Skjöldólfsstaðahjónin og þó Þór- dís meir. Þau höfðu átt eina dóttur barna, Þorvaldínu Sigur- björgu, og var það nafn prestshjónanna í Hofteigi, séra Þor- valds Ásgeirssonar og Hansínu Sigurbjargar konu hans, Þor- grímsdóttur prests í Hofteigi, Arnórssonar. Þau fluttu frá Hofteigi 1880. Þorvaldína var fædd 1874, og um aldamótin trúlofast hún frænda Jóns Kjartanssonar á Arnórsstöðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.