Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 178

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 178
176 MÚLAÞING Páls var, eins og áður segir, komin af Málfríði í Firði, en það var séra Jón Jensson einnig. Það er allt óljóst um eignarrétt á Firði í Mjóafirði frá þeim tíma sem Málfríður bjó þar með Einari Ásmundssyni seinni manni sínum. Meðal barna þeirra var Marteinn í Hellisfirði forfaðir Þórunnar. Sonur þeirra og albróðir Marteins var Þorsteinn í Firði forfaðir séra Jóns. Hvernig sem þessu annars hefur verið varið er það stað- reynd að Hermann flutti í Fjörð 1783 og bjó þar til dauða- dfi,gs. Það er einnig fuljvíst, að um leið fluttu þau Páll og Þórunn með Halldór son sinn að Firði. Árið eftir, eða 1784, er talið að Páll hafi farið frá Firði og yfirgefið konu sina og son. Ekkert er kunnugt frá Páls hendi um þetta, en :til ';e.r bréf frá Þórunni, skrifað 15. júní 1791 til Hannesar bískups Finnssonar, þar sem hún sækir um lagaskilnað frá Páli. I bréfinu segir hún að Páll hafi kvongazt sér 1782, en skilið við sig 1784; og ennfrepnur að Páll hafi „ekki víljað saman við sig búa eða sér af mér og okkar sameiginlega barni hið minnsta skipta til nokkurrar aðstoðar. ..“ Vera má að ástæð- an til þess að Páll fór frá Firði hafi verið sú að Hermann hafi verið nærgöngull við konu hans, en það er þá fyrst eft.r að þau fluttu að Firði, að Páll hefur, með réttu eðö röngu, fengið þann grun. Ef Páll hefði haft ástæðu til að ætla, að Þórunn væri honum ekki trú eða hefði haldið við Hermann, áður en þau giftust, hefði Páll aldrei farið með þeim í Fjörö. Hann hefði þá blátt áfram látið Þórunni sigla sinn sjó undir eins. Ég hygg að aðrar ástæður hafi a. m. k. átt veigamikinn þátt í því að Páll fór frá Firði. Þórunn var 8 árum eldri en Páll og hefur vafalaust átt eignir frá fyrra hjónabandi sínu, en sennilega hefur Páll verið efnalítill. Og það mætti eins vel ætla að Páli kynni að hafa orðið það að elta einhverja blóma- rósina, þótt engar sögur hafi farið af því. Og allt er í óvissu um hvernig þeim hjónum hefur samið. Og enn gæti Páli hafa þótt Hermann yfirgangssamur viðskiptis. Allt er þetta óvíst og hulið, nema að Þórunn sótti um skilnað fyrst 1791 og ber Páli ekki vel söguna. Páll er svo kvæntur aftur 1816 og býr þá í Barðsnesgerði í Norðfirði með konu sinni, og hjá honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.