Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 190

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 190
188 MÚLAÞlNG vel rökstyðja það og staðfesta frekar, en verður ekki gert hér. Skólinn hefir langtímum saman haft ágæta kennara í þess- um greinum, og má til dæmis nefna skólastjórana Ásmund, Jakob og Þórarin. Heldur hefir þó hefðarsess þessara greina lækkað sl. 10—15 ár, vegna þess að samræmingarkröfur í námi við aðra skóla og skólakerfið í heiid hafa aukizt á sama tíma. Ekki skal þó um það sakazt; það var óhjákvæmilegt, eins og málum háttaði, og háttar enn að beina skólanum inn á shka samræmingarbraut.. Þó verður að segja að fáum grein- um mun jafnrýr kostur búinn og þjóðarsögunni nú, á ung- linga- og gagnfræðastigi. Úr þessu mætti bæta á Eiðum með tilkomu þessa sjóðs, hefja þjóðlegar menntir aftur til öndvegis, þótt með nokkuð öðrum hætti yrði en áður. Tekjum sjóðsins mætti verja til að kaupa bækur um ísienzka sögu og heimildarit (töluvert er til í bókasafni skólans) prentuð og handskrifuð (ljósrit og film- ur). Koma upp sögustofu við skólann, þar sem nemendur gætu kynnzt fortíð og sögu og áhugamenn unnið að verkefnum tíma og tíma. Slík sögustofa yrði verðugt minningartákn um séra Einar prófast Jónsson, höfund austfirzka ættaritsins, og sér í lagi yrði hún viðeigandi endurgjald til Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi fyrir rausn hans og velvildarhug til Eiðaskóla og alls Austurlands, tryggð hans og heitan hug í þess garð, lif- andi áhuga á sögu þess og málefnum öllum og hag, og ekki sízt gæti slík stofnun við Eiðaskóla orðið langæ minning um trú hans á Austfirðingum og Austurlandi, sem aldrei bregzt hvernig sem viðrar. Austfirðingar mættu vel muna honum það með þessum hætti hvernig hann hefir reist orðstír þeirra með snjöllum penna og verið stolt þeirra í menntum. I öðru lagi mætti af Ætta-gjöfinni til Eiðaskóla komast á stofn þar og í tengslum við sögusafnið er rætt var um, eins konar ættarskráningarstofnun fyrir Austuriand. Eins og kem- ur fram í formála, einkum formála Einars Bjarnasonar, mun sitthvað vanta í þær og leiðréttinga þörf. Og þá er þess að gæta að tíminn líður og nýjar kynslóðir taka við. Eg hygg að getið sé flestra manna sem fæddir eru fyrir aldamót, en ann- ars er nokkuð mismunandi hve langt fram er rakið, og að sjálfsögðu ná niðjatöl hvergi lengra en til dánarárs höfundar 1931, nema ef útgefendur hafa getið yngri manna neðanmáls. Hér þarf einhvern tíma að prjóna við; er það að sjálfsögðu auðvelt og bráðliggur ekki á. Ræði eg það ekki meir og læt lokið þessu skrafi. Á. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.