Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 105
MIJLAÞING io3 um tekin frá landmegin, rann þá féð uþp úr henni. Straum- ferjan var sett á 1917 og var starfrækt til 1950 er Jöku'.sár- brú:n leysti hana af hólmi. Minningar um lögferjuna Kynni mín af lögferjuhaldi voru á þann veg að ég mundi ekki taka það á hendur í annað sinn. Því fylgir ófrelsi, ónæði, vosbúð, erfiði, átroðningur og vinnutap. Ekki fór ég margar ferðir lífshættulegar, en þær hlutu þó að koma á löngum tíma. Þar sem lögferja er, sækja menn að allan ársins hring til þess að fá aðstoð yfir árnar, en hættan er meiri þegar um ótraustan ís er að ræða, en bráð nauðsyn t. d. að sækja lækni. Löngum voru hestar í húsi af þeim ástæðum, en árnar ekki þá hestfærar og næturgestir allt að 30 á viku. Þá kom fyrir að fara frá þurru heyi sem þurfti að taka saman undan rign- ingu til að1 ferja. Enn er ótalið að ferja .fyrir ekki neitt eða sama og ekki neitt, sem ég læt menn um að meta. Þakka ber þeim sem borguðu en á því var misbrestur. Einu srnni hafði ég athugað um óborguð ferjugjöld og ætlaði að rukka þau inn á réttardaginn því þar var fjölmenni. Nágranni minn skuldaði ferjutoll, 25 aura. Hann bar mér á brýn smásálar- skap að rekast í þessum 25 aurum. É/g spurði hvort það væri ekki smásálarskapur að biðja um ferju fyrir 25 aura og neita að borga þá, það væri bara smásálarskapur að kalla þá inn. I svona tilfelii er ekki hægt að venjast illu svo gott þyki. .Ég var lieppinn með góða ferjumenn, en einna kunnastur varð Páll bróðir minn. Lögferjan var orðinn staðargripur margviðgerð og lak nema hún væri vel bikuð. Hér var oft langferðafólk á ferð. Frú úr Reykjavík leizt eltki á lögferjuna og spurði Pál ferjumenn hvort ferjan væri ekki orðin mjög léleg. Páll svarar rólega: ,,Hún fer annaðhvort í þessari ferð eða þeirri næstu“. Ari Arnalds sýslumaður var á ferð uppi á Valþjófsstað og gisti þar. Séra Þórarinn Þórarinsson fylgdi honum út á Ferju- bakka þagar hann fór, því Ari ætlaði á ferju. Þverkíll er á k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.