Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Síða 103

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Síða 103
MTJLAÞING iöl á þyngd, og hringaði ég hann í tvo hringi, en tók hann ekki sundur, og flutti hann á klyfbera. Undirbúningur til þess að setja kaðaiinn á fór fram að vetri Við flutning á efni og grjótt Erfitt sýndist að koma svona þungum kaðli svo hátt að hann væri tryggur fyrir hlaupum þegar áin ryður sig. Ég áætlaði að ganga frá kaðl- inum á þann hátt að festa norðurendann í grjotvörðu. Nú tókst að finna bjarg austan við ána ekki langt uppi á landí. Bjargið var aflangt og á annað þúsund pund. Snjóslóð var lögð niður að ánni til þess að aka því á. Þessu bjargi var velt um 8—10 metra upp á land að vestanverðu. Endanum á kajðlinum var bundið um það mitt, en hlaðið stórgrýti utan um það og ofan á. Trönur voru nú reistar miðja vegu milli vörðunnar og árinnar úr trjám 12 feta, 5x6 að gildleika; þau voru sett saman í toppinn og girt vandlega með galvaniseruðu gyrði. Kaðallinn var svo settur í klaufina í trönutoppnum. Samskonar trönur voru að austan. Yfir þessar trönur var svo kaðallinn spanaður. Á austurbakka voru púkkað'r niður spanstöplar um 12 metra frá ánni með meters millibili. Þess- ir stöplar voru úr símastaur, en gildasti hluti hans var hafð- ur í spankefli. Milli þessara stöpla var spankeflið, á því voru tvenn krossgöt sín hvorum megin gegnum keflið. Innan við stöplana var hægt að koma járnköllum við í þessum götum til þess að spana kaðalinn. Járntrissa hafði verið sett á stál- kaðalinn með tveimur köðlum niður sem gerðu nokkuð meira en n;. ti! ferjunnar. Þegar búið var að spana með járnköllun- um var tré sett fyrir endann á þeim milli þeirra og stöpl- anna, á þessu tré hvíldu járnkar.arn:r þegar búið var að spana kaðalinn. Efni í ferjuna keypti ég hjá Völundi, borð 20 feta löng 6x%, sem voru ekki með lausum kvistum. Rengur voru úr eik. Hana keypti ég hjá Stefáni Jónssyni á Seyðis- firði. Hann hafði bátaverkstæði. Hann smíðaði Lagarfljóts- orminn. Ferjuna smíðaði ég sjálfur. Ég hafði talað um það við ýmsa að láta strauminn bera ferjuna yfir ána. Flestir álitu að það gæti kannski verið aðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.