Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 190

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 190
188 MÚLAÞING grófum éljum, Bensi hélt að Eyjum í Breiðdal og kl. 2 síðdegis gekk í glórulausan byl. Norðaustlæg átt hafði verið á Austfjörðum í þrjár vikur og hlaðið niður feikna snjó á Norðausturlandi enda dró nú til stórra tíðinda á Seyðisfirði og verður vikið að þeim síðar. Öskudagurinn 18. febrúar rann upp og var iðulaus bylur í Breiðdal fram yfir hádegi en síðdegis fór Bensi út að Snæhvammi og kom við á Þverhamri, hitti þar mann frá Mjóafirði og virðast þeir hafa orðið samferða eftir þetta. Sæbjörn á Hrafnkelsstöðum segir í dagbók sinni að allan þennan dag hafi verið óratandi veður á Héraði og veðurbókum Sölva Vigfússonar á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal ber saman við aðrar dagbækur frá þess- um tíma um veðráttu allan febrúarmánuð. Þeir Bensi og félagi hans biðu færis og færðar næstu tvo daga. 20. febrúar lýsir Bensi veðrinu svo: „Á hafaustan með æði storm og él, er varð að snjóbleytu - eftir miðjan dag gekk á með skruggum og eldingum.“ Daginn eftir var stillt veður og heiðríkt og fóru þeir þá Víkurheiði til Fáskrúðsfjarðar. Bensi nefnir ekki að þeir hafi farið um Stöðvarfjörð en það hljóta þeir að hafa gert, komu að Vík á suðurströnd Fáskrúðsfjarðar, bóndinn þar, Sigbjörn Þorsteinsson setti þá á báti yfir fjörðinn að Höfðahúsum á norðurströndinni og kostaði það 2 krónur. Héldu þeir hið snarasta áfram ferðinni, fóru yfir Hrossadalsskarð og gistu á Hafranesi á suður- strönd Reyðarfjarðar. Þar sluppu þeir rétt mátulega því um kvöldið gekk í norðaustan blindbyl og stóð vindurinn þvert yfir Reyðarfjörðinn. Drjúgan spöl hafa þeir lagt að baki þann dag. 22. febrúar var hvöss norðaustan átt með kófi og „fjarska ljótur með öllum austurfjöllum.“ Þó héldu þeir inn suðurströnd Reyðarfjarðar. Höfðu farist 50 fjár á Eyri í Reyðarfirði. Er þeir komu inn fyrir miðja Sléttuströnd gekk í slíkan ofsabyl að þeir náðu með naumindum að býlinu á Borgargerði, sem nú er í eyði en var á móts við þar sem nú eru ystu húsin í Búðareyrarþorpi. Gistu þeir þar en 23. febrúar þrömm- uðu þeir af stað í bjartviðri og 10 gráða frosti. Gengu þeir inn fyrir botn Reyðarfjarðar og sveigðu út fyrir neðan Kollaleiru. Hans Beck var að leggja af stað að sækja sér kornmat á báti út á Eskifjörð. Fengu þeir far með honum og hafa áreiðanlega tekið drjúgt á árum sér til hita. Gisti Bensi nú sem fyrr hjá kunningjum á Eskifirði. Næsta dag sátu þeir um kyrrt vegna koldimmrar fannfergju. Ýmsir Eskfirðingar áttu hey á fjalli en nú voru þau týnd undir gaddi og fundust ekki þótt menn þyrftu sárlega á þeim að halda. Daginn eftir fóru þeir út að Högnastöðum til að stytta sér leið yfir Oddsskarð, lögðu á það daginn eftir (26. febr.). Fengu þolandi færi upp á skarðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.