Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 205

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 205
MÚLAÞING 203 að niður á við í stað þess að hefjast upp. En er þetta þrennt, vesturfarir, ómennska og eyðslusemi aðalorsök í hnignun sveitarfélagsins? Eg neita ekki að allt þetta hafi átt sér stað. En ekkert af þessu hygg eg vera aðalor- sökin í apturför vorri efnalega. í „Vopna“ standa þessi orð: „Menn bölva sveitarnefndinni í sand og ösku fyrir hinar þungu álögur, að hún fari illa og óráðlega með efni sveitarinnar. Menn bölva verzlununum fyrir hvað allt sé ógurlega dýrt hjá þeim, og hvað þær gefi lítið fyrir innlendu vöruna." Þetta er líka svo og það viðurkenni eg að sé rétt. Það er varla hægt að lá okkur bændum, þó við höfum þessa skoðun. Bændur höfðu hana líka fyrir 20 - 30 árum, og þá voru þó minni álögur og betra verzlunarverð en nú gjörist ár hvert. Og eg ætla að reyna að sanna ykkur það, að það er þetta sem mest hefur smíðað efnahag Vopnfirðinga. Um 1870 voru hér í Vopnafirði 2 læknar, 1 hreppstjóri, 1 yfirsetukona, öll með miklu lægri launum en nú ger- ist og sumt launalaust. Nú er 1 læknir, 2 hreppstjórar og 2 yfirsetukonur allt með hærri launum en 1870 þó þau séu ekki beinlínis tekin af sveitarfé. En svo hefir mjög fjölgað þessum starfsmönn- um sem launaðir eru og er það drjúgt. Eg skal nefna t. d. oddvita, gjaldkera, barnakennara, ásetningsmenn, lúsa- leitarmenn og hundalækna. Alla þessa menn launar sveitarfélagið. Og það er sárgrætilegt að vita það, þótt þeir séu allir launaðir þá skulu sumir af þeim ganga um sveitina opt á ári og liggja upp á fólki og þiggja greiða og góð- gjörðir borgunarlaust hjá bændum sem þannig borga tvöfalt, fyrst launin og svo góðgjörðirnar. Þetta kostar allt peninga þegar það er keypt í kaup- staðnum. Þegar hreppsnefndin komst fyrst á, þá fór strax að bera á því að gjöld bænda þyngdust. Þetta sáu bænd- ur þegar og kjarkmennirnir flýðu til Ameríku. Eg vona heiðruðu sveitungar að þið takið ei orð mín svo sem eg álíti þetta allt ónýta og óþarfa menn sem eg hef nefnt. En mér sem mörgum öðrum sýnist að laun þeirra mættu vera rýrari en þau eru. Þetta starf þeirra flestra er unnið um hávetur, og það hefir aldr- ei verið talinn bj argræðistími, og þegar þeir fá allan greiða gefins ættu þeir að vinna fyrir minni laun svo gjöld bænda minnkuðu. Um árið 1870 var á Vopna- firði 1 verzlun og var hún nefnd einok- unarverzlun. Þá var sum vara ódýrari, að minnsta kosti brennivínið o. fl. ís- lenzkar vörur voru þá í miklu hærra verði en nú t. d. tólg sem þá var jafn- aðarlega 30 til 36 aura pundið. Nú að- eins 20 aura. Það liggur í augum uppi hvað mikið minna er hægt að borga með þeirri vöru sem fæst rúmlega hálf- virði fyrir og ekki kyn þó að skuldir aukist. En þó leikur verzlunin okkur sárast í því að láta vigta hvern kindar- skrokk og fella í verði hvert pund í þeim sem ekki ná bestu vigt. Áður meðan ein verzlun var fengum við að láta skrokkana jafna sig og fékk ein- staklingurinn með því miklu hærra og réttlátara verð. Eg vona að bændur játi það með mér að það séu álögurnar og verzlunin sem mest þrengir að hag okkar en hvorki eyðslusemi né aumingjaskapur bænda. Eg þekki ekki kúgun nema nafnið tómt. En hvað á að kalla það, þegar strax er hótað lögtaki ef ekki eru allar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.