Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 219

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1990, Side 219
MÚLAÞING 217 bátinn með þriggja mílna hraða. Fannst mér þetta fremur óglæsileg sjón, því að þarna var engin undankomuleið. Eg hrópaði þá eins hátt og mér var unnt til félaga minna, að það væri ásigling, en um leið sigldi skipið inn í miðjan bátinn, eða inn undir lúgu og hélt honum þar föstum. Eg var í stýrishúsinu og féll við höggið, fékk miklar skrámur á andlitið og meiddist í hægri handlegg. Draghurð var á stýrishúsinu og lokaðist hún föst. Var hún opin, en skall aftur við hnykkinn sem kom á bátinn, þegar áreksturinn varð. Var mjög vont að opna hurðina, og hugði eg þá, að eg myndi fara niður með bátsflakinu, vegna þess að mér var ekki auðvelt að neyta afls svo meiddur sem eg var, einkum þó í handleggnum. Heppnaðist mér þó einhvern veginn að komast út hjálparlaust. Tveir af bátsverjum voru komnir í koju, þegar áreksturinn varð. Komust þeir þó allir upp á þilfar, en fáklæddir og við illan leik. Skipið hélt áfram ferð sinni með bátinn á stefni sínu, og urðum við ekki manna varir á því. Voru nú góð ráð dýr. Hugkvæmdist okkur þá að lyfta léttasta manninum upp á skipið, og varð fyrir því Kláus Krist- insson frá Hafranesi. Þegar hann kom upp á skipið, fann hann þar kaðal og renndi honum tafarlaust niður til okkar. Ætluðum við að handstyrkja okkur á kaðlinum upp á skipið, og reyndist það auðvelt fyrir félaga mína, en þegar eg ætlaði að grípa til hægri handarinnar, var hún gjörsamlega máttlaus. Brá þá formaðurinn kaðlinum undir hendurnar á mér og yfir herðarnar, og þannig drógu félagar mínir mig upp á skipið. Reyndist þetta vera breskur togari frá Grimsby. Þegar við vorum allir komnir upp, urðum við fyrst varir við mann á skipinu. Var það háseti. Spurði hann okkur, hvort við hefðum verið fleiri á bátnum og svöruðum við því neitandi. Sögðu togaramenn, að í stýrishúsi hefðu verið tveir menn, stýrimaður og háseti, og einn maður í vélarrúmi skipsins, þegar áreksturinn varð. Fórum við nú af hvalbaki niður á dekk. Kom þá skipstjórinn til okkar. Var það miðaldra maður, mjög viðkunnanlegur, sem og skipshöfnin öll. Þegar skipstjórinn hafði fengið fulla vissu um það, að við vorum allir komnir á dekk, skipaði hann stýrimanni að sigla skipinu aftur á bak, og þegar skipið skreið til baka, losnaði báturinn samstundis af stefni þess og sökk á fimm mínútum. Vorum við nú gestir í togaranum í tuttugu og fjórar klukkustundir í góðu yfirlæti. Lét skipstjóri liggja við akkeri, þangað til þokunni létti, en sigldi þá inn til Norðfjarðar. Þar var þá konsúll bresku stjórnarinnar, Páll Þormar. Þegar til Norðfjarðar kom, fór eg til læknis, Eiríks Björnssonar, og gerði hann að meiðslum þeim, er eg hlaut þegar slysið varð. Byrjuðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.