Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 21

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 21
Ingi T. Lárusson upp minningar þær sem þeir áttu um Inga Lár. Eitt atriði vakti undrun mína og óefað flestra viðstaddra en það var einsöngur Kristjáns Kristjánssonar, söngvara, sem þá var kominn á áttræðisaldur, hvað hann söng hreinni og styrkri röddu lög eftir Inga T. Lárusson við undirleik Katrínar Jónsdóttur í Firði, konu Erlendar Bjömssonar bæjarfó- geta Seyðisfjarðar og sýslumanns N.-Múl. Kristján byrjaði sönginn með laginu: „Lífið hann sá í ljóma þeim.“ Ég heyrði Kristján syngja einsöng á Seyðisfirði, þá nýkominn frá söngnámi, en rödd hans að þessu sinni var svo björt og hrein að hún minnti á söng hans á yngri áram. Mér kom helst til hugar að Ingi hafi fylgst með athöfninni og veitt Kristjáni lið við sönginn með einhverjum dulrænum hætti. Undirleikur Katrínar var einnig mjög góður. Höfðu þau þó aðeins rennt yfir lögin um morguninn áður en afhjúpunin hófst. Kannski Ingi hafi eins og veitt henni af leikni sinni senr píanóleikari, hver veit? „Það þarf skáld til að skilja skáld“ Aður en samdrykkjan hófst í Herðubreið bar svo til að gengið var inn í samkomu- salinn að austanverðu. Þegar ég ætlaði að ganga inn í húsið stóðu þar utan við dymar Þórarinn Þórarinsson, samkomustjórinn, Sigurjón Olafsson, myndgerðarmaður og Þorsteinn Valdimarsson skáld. Ég var vel kunnugur þeim Þórami og Þorsteini en hafði aldrei áður kynnst Sigurjóni. Þegar þeir stóðu þama allir saman datt mér í hug að fá svar myndlistarmannsins við hugmynd hans um gerð minnismerkisins og spurði: „Heyrt hef ég að þú hafir lesið gerð minnismerkisins út úr ljóði Þorsteins, nú eru þið báðir hér staddir og mig langar að spyrja: „Hvemig gast þú, Sigurjón, lesið þessa gerð myndar út úr ljóði Þorsteins“? Minnismerki Sigurjóns Ólafssonar um Inga T. Lárusson. Ljósm. sept. 1998 FNK. „Það var mér auðvelfsvaraði Sigurjón. „Það er mér óskiljanlegt, hvemig slíkt er hægt“, sagði ég, „en nú langar mig til að fá nánari skýringu þína Sigurjón á hvem hátt þú telur ljóðið og jámverkið samræmast." Þá varð smáþögn, ég leit á Þorstein, hann brosti. En enga frekari skýringu fékk ég frá Sigurjóni. Hann hefur trúlega ekki talið taka því að svara svona skilningslitlum manni frekar. En Þórarinn rauf þögnina og mælti á sinn kímlega hátt: „Það þarf nefnilega skáld til að skilja skáld!“ Þar fékk ég svarið við spumingu minni og jafnframt þann dóm vinar míns að ég væri ekki skáld. Sá dómur kom mér raunar ekki á 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.