Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 81
Gangnakofar Ferðamenn við Laugakofa að sumarlagi um 1950-60. Laugakofi var fastur áningarstaður og gististaður þeirra sem lögðu leið sína að Snœfelli á tíma- bilinu 1850-1970. Ljósm. óþekktur. sér við hlið þeirra, og eru þá notaðir sem hesthús. Allir kofar sem nú (1998) eru í notkun á Fljótsdals- afréttum eru af þessari gerð. í þeim er yfirleitt trégólf og kojur meðfram veggjum, eldunaraðstaða o.fl. Finnst sumum það ankannalegt að kalla þessi hús kofa. Þar með hafa íslendingar rekið af sér slyðruorðið, sem Guðmundur frá Miðdal var að saka þá um. Viljað hefur það brenna við, að reymt þætti í sumum gangna- kofum, eins og í ýmsum gistiskálum á fjallvegum, sem alkunnugt er. Til eru ýmsar skráðar og óskráðar sögur, er sanna þetta, og verða nokkrar þeirra rakt- ar hér á eftir. Sameiginlegt einkenni slíkra kofa-reimleika er gjarnan, að þeir sem fyrir þeim verða telja að þeir hafi verið dregnir til í kofanum, jafnvel út í dyr eða út úr kofunum, og fylgja oft slæmir draumar. Ekki er mönnum gert mein að öðru leyti, en sagt er að einn kofi á Fljótsdalsafréttum hafi lagst af vegna þessa. Kofalíf - kofamenning Fjallskilum á haustin fylgir sérstök stemning, sem margir, ekki síst fjárbænd- ur, kunna vel að meta. Kofalífið eða „kofamenningin“ er þar oftast ómissandi þáttur. Oft er gleðskapur mikill í kofun- um fyrsta kvöldið sem þar er gist, og göngumenn eru óþreyttir. Nú er Bakkus þar oftast með í för. Oftast er mikið sung- ið og sagðar gamansamar sögur eða draugasögur. Páll J. Kjerúlf lýsir svo kvöldi í Sauðárkofa um aldamótin síðustu: „Þegar við höfðum húið um okkur í kofanum eftir föngum, slegið í hann hey, og komið hestunum á beit, fóru menn að segja ferðasöguna. Sumir höfðu séð tóur, aðrir hreindýr, margir höfðu fundið hreindýrshorn; var ég einn þeirra; og allir höfðu eitthvað að segja. Eftir að menn höfðu neytt matar síns, tóku menn að kveða, syngja og segja skrítlur; stund- um eru áflog og skammir; stundum glíma menn líka í góðu,fara í krók eða togast á á einhvern annan hátt. Þetta er reyndar allt mjög mismunandi, sem fer allt eftir því hvaða menn eru saman komnir á þessum og þessum stað. Líkt þessu er kofalífið." 14 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.