Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 64

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 64
Múlaþing in syðra,“ hafa menn lagt þann skilning í orðalagið að átt sé við þegar kemur vestur fyrir Melrakkanes. En fyrir austan eða norðaustan nesið, þar sem er Hamars- fjörður, hafi þá verið kallað, „Alftafjörður inn nyrðri.“ Mörkin milli fjarðanna hafa rnenn skilgreint að væru um mitt nesið, þar sem heita Melrakkaneshellar, til Melrakka- nesóss, útsjávarmegin, en þar eru straum- skil milli fjarðanna (í einum þessara hella, Heitahelli, sem er um 40 metra langur var haldin þjóðhátíð 1874). Breidd nessins er um 5 km af Osnesi að vestan til Krossaness að austan. Um landnám í Álftafirði og Hamarsdal er Landnáma ekki alveg skýr, en rétt er að athuga það í samhengi og í leiðinni með hliðsjón af ferðum Þangbrands til og um Álftafjörð. Leiruvogur greindi að landnám Þorsteins trumbubeins og Böðvars hvíta. Leiruvogur er nyrst í Starmýrarlandi. Norðan við voginn er landfastur klettur eða kambur sem áður skagaði út í sjó en er nú á þurru landi. Þar á Þangbrandur að hafa lagt skipi sínu. Því heitir hann Þangbrands- bryggja. Þar upp af er Preststeinsbali og Prestasteinn. Þar átti Þangbrandur að hafa haldið sína fyrstu messu eftir að til Islands kom. Norðan við Preststeinsbalann eru Flugustaðaklif og upp af þeim Kjölfjall. Norðan við Klifin er ömefnið Þangbrands- hróf. Þar á Þangbrandur að hafa geymt skip sitt þá tvo vetur er hann hélt til á Þvottá. (,Safn til sögu Islands). Kristnisaga:,,Hallr lét flytja þá til Alftafjarðar ins syðra í Leyruvág ok setti upp skip þeirra þar, er nú heitir Þangbrandshróf en Hallrfærði skipfarminn heim á túnvöll sinn ok gerði þar tjald, þat er þeir Þangbrandr váru í. Þar söng Þangbrandr messu. “ Mestar líkur eru á að Þorsteinn trumbubein hafi búið að Starmýri við landnám frekar en á Þvottá, þó ekkert verði um það sagt með neinni vissu því að þessar tvær jarðir hafa þá um margt verið ólrkar því sem nú er. Kemur þá tvennt helst til. Hið fyrra er að þá hafa hinar miklu og góðu engjar, Starmýrarteigar, verið undir sjó. Hið síðara er að þá er talið að gróðurlausir melar og hlíðar Þvottárlands, hafi verið gróið graslendi. Þegar Þangbrandur var þama á ferð bjó „Síðu-Hallr at Á,“ en eftir að hafa látið skír- ast í ánni og allt hans fólk, fékk áin og jörðin nafnið „Þvottá“. Síðu-Hallur var Þorsteinsson, Böðvarssonar hvíta á Hofi. Móðir Halls var Þórdís, dóttir Össurar keiliselgs, Hrollaugssonar landnámsmanns í Hornafirði. Kona Síðu-Halls var Jóreiðr (Jóreiður) Þiðrandadóttir, Ketilssonar þryms á Arneiðarstöðum á Fljótsdal (Arnheiðarstöðum). Móðir Þiðranda hét Arneiðr Ásbjörnsdóttir skerjablesa úr Suðureyjum. Menn hafa velt fyrir sér hvernig kenningarnafnið Síðu-Hallur sé til komið. Skýringin gæti verið sú að hann bjó á suður-síðu sveitarinnar. Eg bendi á orðalag víða í Njálu, eins og ,,Þetta spurði Hallr af Síðu “ og „Hann sendi orð Halli á Síðu, mági sínum. “ Enn fremur í „Sóknarlýsingu Hofs og Hálssókna“ frá 1840 segir og er þá miðað við suðurfjöll Álftafjarðar fyrir ofan Þvottá (Kyrfugilsheiði): ,A.ustanfram á þá síðu, sem horfir að Alftafirðinum. “ í miðjum firði út frá vesturlandi eru Nesbjörg og eyjan Brimilsnes, sem skagar langt út í fjörðinn og skiptir honum í tvo álrka stóra hluta. Á síðari tímum hefur fjörðurinn sunnan Brimilsness verið kall- aður Suður-Álftafjörður. Sama er að segja um þann hluta sveitarinnar, það er frá Múlahálsi suður fyrir Þvottá. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.