Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 78
Múlaþing Magnahellir í Hafrahvömmum í ágúst 1978. Ljósm. Hjörleifur Guttormsson. ...“fór í allar göngur og var fyrirliði gangnanna inná afréttum, og máttu menn optast liggja úti undir berum himni, því enginn varþá kominn kofi á örœfum.“ 8 Hér er líklega fyrst og fremst átt við Múlaafréttina, því að Pétur ólst upp á Þorgerðarstöðum í Múlanum, en virðist þó vera almennt orðað. Pétur er fæddur 1823 og hefur varla farið í göngur fyrr en um 1840. Síðar í ævisögu Péturs segir hann frá hrakningum í Ranagöngum, og er þá korninn kofi í Fjallaskarði í Rana, enda segist hann þrisvar hafa byggt upp Ranakofa, meðan hann var í dalnum.9 Þetta mun hafa verið um miðja 19. öldina, eða á ámnum 1850-60, og bendir ýmislegt til, að þá hafi fyrstu kofamir verið byggðir. Arið 1872 eru komnir kofar við Laugafell og Háls undir Fellum.10 Breytingar á byggingarlagi Fyrstu göngukofarnir hafa verið lítil hreysi, hlaðin að mestu úr grjóti, og líklega oft með helluþökum. Þau hafa hvorki haldið vindi né vatni, en eins og máltækið segir: það er aumur skúti sem ekki er betri en úti. Þar sem jarðvegur var voru kofarnir líklega grafnir inn í börð. Dyr hafa trúlega ekki verið á fyrstu kofunum, heldur var inngangan um op (vindauga) á þakinu, og hella lögð yfir.11 Víða reyndu menn að nota hella og skúta til gistingar í göngum, jafnvel jarð- holur eða gíga, eins og dæmin sanna í Mývatnssveit. Magnahellir í Hafra- hvömmum, á afréttum Jökuldælinga, var frægur gististaður af þessu tagi, en á afréttum Fljótsdæla var slíku ekki til að dreifa. Þessir fyrstu kofar voru stundum byggðir á óhentugum stöðurn, þar sem engin beit var fyrir hesta eða fé, enda fóru menn þá yfirleitt gangandi í göngur (eins og orðið göngur og göngukofar bendir til), og allt fram á miðja þessa öld tíðkaðist að fara gangandi í eftirleitir (3. göngur), segir Níels Pétursson í Seli. Því voru sumir kofanna fluttir, eftir að altítt varð að fara ríðandi í göngur. Um 1880 eða fyrr er farið að refta yfir kofana, sem jafnframt voru þá oftast stækkaðir, og setja á þá hurðir úr tré, litla glugga, og jafnvel palla á gólf, sem þó var sjaldgæft. Afréttarfé mun hafa fjölgað mjög eftir að hætt var að færa frá eftir aldamótin og farið að selja lömb til slátrunar. Þurfti þá að sama skapi fleiri gangnamenn. Aður voru það eingöngu geldær og sauðir, sem rekin voru á afréttir, en sumsstaðar voru fráfærulömb þó rekin þangað seinni part sumars. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.