Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 122
Múlaþing Séra Björn á Stað er Jón Jónsson prestur á Hofi í Vopnafirði. fyrir og eftir 1890 á Búastöðum og fóru þaðan til Ameríku 1893 en festu þar ekki yndi og vom komin aftur 1895 og bjuggu þá á Ljótsstöðum en urðu að víkja þaðan þegar fjölskylda skáldsins fluttist í Ljótsstaði 1896. Þá fluttu þau á part úr Vakursstöðum. Margrét dó 1901. Bjöm bjó lengst af með seinni konu sinni á Refsstað fram um 1930. Það hefur verið haft fyrir satt að einhver kritur hafi orðið með þeim bændunum Bimi og Gunnari út af ábúðinni á Ljótsstöðum þegar Bjöm skilaði af sér en Gunnar tók við og hafi síðan aldrei gróið um heilt. Þegar svo síðar varð vart við samdrátt þeirra fermingar- systkinanna, Láru og Gunnars skálds, þá hafi Bjöm, faðir Lám, tekið af skarið. Lára fór ung til Ameríku og giftist þar en Dórhildur dó fullorðin af bamsfömm áRefsstað 1926. 16. Valdór á Végeirsstöðum. fjall- kóngur með meiru. Végeirsstaðir í Valadal mun eiga að tákna Vakursstaði í Vesturárdal og er næsti bær við Ljótsstaði, innar í dalnum. A Vakursstöðum bjó á þessum tíma á móti Bimi gullsmið Vigfús Jónsson, ókvæntur en bjó með systur sinni Arnþrúði sem einnig var ógift. Bæði vora þau skömngar miklir í búskap og stjómsöm, einkum Vigfús. Vigfús var sonur Jóns Jónssonar, sem lengi var hreppsstjóri á Vakursstöðum. Vigfús var bróðir Sigurðar hreppsstjóra á Vakursstöðum sem dó 1893. Voru þeir bræður lengi mestu ráðamenn sveitar sinnar á síðari hluta 19. aldar, því Vigfús var lengi oddviti, en á sögutíma Fjallkirkjunnar mun hann hafa verið hættur að vera fjallkóngur og mun sú nafngift eiga að merkja ráðamennsku hans í sveitinni forðum daga. 17. Séra Björn á Stað kemur fyrir á sögusviði sem gestgjafi fjölskyldu skálds- ins á búferlaflutningi til Hamrafjarðar. Það hefur verið túlkað svo að hér væri átt við séra Jón Jónsson sem prestur var á Hofi í Vopnafirði á þeim tíma er búferlin áttu sér stað 1896. Séra Jón fluttist frá Mosfelli í Grímsnesi að Hofi 1882 þá aldraður og var þar prestur til dauðadags 1898. Séra Jón var hinn besti klerkur og öðlingsmaður og á margt merkra afkomenda. Hann var m.a. afi Þórarins skólastjóra á Eiðum og Jóns Kjartanssonar, forstjóra í Reykjavík. I sögunni er séra Björn látinn segja það að það sé vont að komast til Hamrafjarðar en eftir að menn séu einu sinni komnir þangað langi þá ekki að fara þaðan aftur. Þessi ummæli gætu bent til atburðar sem varð í Vopnafirði þegar séra Jón kom þar. Þegar séra Halldór á Hofi dó 1881 báðu Vopn- firðingar um að sonur hans fengi kallið en kirkjustjóm hafði það að engu og veitti séra 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.