Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 138
Múlaþing Þjóðverjar bera virðingu fyrir nor- rænum menningarverðmætum Og þessi einlæga aðdáun er óháð hinum pólitísku boðaföllum Gunnar Gunnarsson er staddur í Kaupmannahöfn eftir fund með ríkiskanslaranum Hitler í Berlín Gunnar Gunnarsson er í Kaupmannahöfn á heimleið að Skriðuklaustri á íslandi eftir tveggja mánaða boðsferð um Þýskaland. Það var Norræna félagið í Liibeck sem bauð honum að lesa úr verkum sínum, þ.e. kafla úr „Skipum heiðríkjunnar" og „Fjallkirkjunni“ en báðar bækumar hafa notið fádæma vinsælda í Þýskalandi. Áður en rithöfundurinn frægi lauk yfirreið sinni í Berlín var tekið á móti honum í Ríkiskancellinu þar sem hann fékk einkaáeym hjá Adolf Hitler Yfirfull leikhús og hljómleikasalir - Ég hefði ekki getað ímyndað mér, segir Gunnar Gunnarsson í samtali við Beriinske Aftenavis, að lífið gæti gengið svo rólega og eðlilega fyrir sig í landi sem stendur í stnðsrekstri. Auðvitað em borgir myrkvaðar og lestarsamgöngur truflaðar; hið síðamefnda orsakast þó miklu fremur af vetrarhörkunum sem hafa lokað siglin- galeiðum eftir ám og fljótum. Stríðsæsingur er hvergi merkjanlegur og tónleikasalir og leikhús svo troðfull á hverju kvöldi að ókunnugir fá ekki miða með stuttum fyrirvara öðru vísi en hafa sérstök sambönd. Eiginkona dr. Furtwanglers, sem er dönsk, var svo vinsamleg að útvega mér miða á tónleika ntannsins hennar en ég varð þeirr- ar ánægju aðnjótandi í tvígang að heyra hann stjóma Fflharmóníuhljómsveit Berlínar og betri dægradvöl get ég ekki hugsað mér. - Truflaði hið sérkennilega ástand í umferðinni ekkert ferðalagið? - Ég var alla daga á ferðalögum og það kom aldrei fyrir að mér tækist ekki að komast þangað sem ég ætlaði í tæka tíð. Þetta vom fjömtíu borg- ir um allt land. Fyrst Rendsburg, Kiel og Líibeck og síðan var haldið suður á bóginn. Ferðin var ákveðin fyrir ári og þegar stríðið braust út í haust gerði ég ráð fyrir að ekki yrði neitt úr neinu. En ekki aldeflis, stríðið var engin fyrirstaða að öðru leyti en því að ég fékk ekki, frekar en aðrir, að vita brottfarartíma skipsins, sem ég átti að fara með, í tæka tíð. Komst í veg fyrir gufuskipið í flugvél Gunnar Gunnarsson segir að upphaf ferðar- innar haft verið bæði áhrifamikið og æsilegt. Hann vildi eyða jólum og áramótum heima á Skriðuklaustri. Ferðin átti að hefjast síðustu dagana í janúar en frá Skriðukiaustri til Reykja- víkur, þaðan sem skipið átti að fara, liggur leiðin þvert yfir ísland frá austri til vesturs. Og þegar hann fékk loks tilkynningu símleiðis um hvenær skipið léti úr höfn var of skammur tími til að fara landleiðina. Hann pantaði því sjóflugvél Islend- inga. Flugmaður hennar, 0m Jonsson, er afar fær og hefur leitað að sfld úr lofti með góðum árangri. Hann sótti Gunnar einn þungbúinn morgun á Reyðarfjörð og eftir nokkurra tíma hrífandi flug með hinni ævintýralegu suðurströnd, fram hjá hvítum tindum Vatnajökuls, náðu þeir gufuskipinu við Vestmannaeyjar. En lokaglíman. og jafnframt sú hatrammasta, hófst þegar vélin átti að lenda á ólgandi og löðrandi sjónum. Það tókst. þökk sé útsjónarsenfl og dugnaði flugmannsins. En til að taka sig á loft á nýjan leik þurfti hann að kasta öllum óþarfa fyrir borð. Þetta var ábyggilega eitt af síðustu afrekum þessarar ágætu sjóflugvélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.