Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 19
in milli hrauns og íss verða þannig á linu og
nœgi.r að líta á þverskurð af henni.
Fyrsta snerting milli hrauns og íss leiðir til
myndunar brceðsluvatns, sem hefur mikil áhrif
á hraunið. Að nokkru leyti kvarnast það og
að nokkru leyti hleypur það í linykla. Um hina
siðarnefndu myndast köld skel, sem innri hit-
inn streymir hcegt út i gegnum, hið kvarnaða
efni kólnar i brceðsluvatni. í stuttu máli sagt
mynclast ofan á hrauninu i sprungunni einangr-
andi lag milli þess og íssins, svo að mjög dreg-
ur úr brceðslu nýs íss eða hún st.anzar að mestu.
Þá tekur hraunið að þrýsta á að neðan og leit-
ast við að sprengja jökulinn ofan af sér. Reikn-
ingurinn sýnir hins vegar, að þrýstingur í 2 m
víðri gossprungu gceti. aðeins lyft 50 m þykkum
heilum is um tcepan metra, og ef þykktin vceri
500 m yrði lyftingin einn milljónasti af metra.
Heill is, sem er 150 m þykkur mundi örugg-
lega stöðva hraunrennslið í gossprungunni,
kcefa gosið i fceðingu, þegar einangrandi lag er
kojnið milli iss og hrauns.
Sé ekki um sprungu að ræða heldur eitt gos-
op, t. d. 10 m i þvermál, ncegði ejui þynnri
jökull til að stöðva gosið. Og þegar jökulþykkt-
in vceri yfir 100 m skipti það ekki verulegu.
máli, hvort jökullinn er sprunginn eða heill.
Sprunginn jökull, 150—200 m þykkur mundi
auðveldlega halda niðri gosi., nejna sprungukerf-
ið vceri alveg sérstaklega valið og lagað að gos-
stöðinni.
Þannig virðist eðlilegasta myndunin eftir gos
undir jökli vera lágur, flatur, aflangur ás og
tel ég Draugahliðar við Jósefsdal og Dráttar-
hlíö við Sog góð dcemi; sbr. 1. mynd.
Sé nú hins vegar gert ráð fyrir, að hitaein-
angrunin milli hrauns og iss sé ekki eins traust
og að ofan sagði, hraunið brjótist hvað eftir
annað i gegnum vegginn og nái smám saman
að brceða sig upp í gegnurn 500 m þykkan ís,
má gera ráð fyrir eftirfarandi jnynd. 1 botni
gœti vídd opsins verið t. d. 100 m, og vegna
hruns jafnframt bráðnuninni gceti. opið verið V-
eða trektmyndað og með 90° trektarhorni
mundi víddin vera 1 km á yfirborði. Trektin
rnundi fyllast af vel einangrandi efnum jafn-
harðan og hún myndaðist og er stcerð hennar
þvi mjög rúmlega reiknuð. Að lokwn jnundi
gjósa ösku og kastkúlum út yfir jökulinn i
kringum opið. Þessi efni hafa áður kcelzt i
loftinu og jnynda enda vel einangrandi lag á
jöklinum. Slíkt lag af kúlum breidclist yfir snjó
i siðasta Heklugosi og lá þar óraskað mánuðum
saman og var notað sem bílabraut, þar til sum-
arhitar eyddu snjónum undan laginu.
Ef jiú loks að gosið breyttist i hraungos,
mundi hraunið breiðast út ofan á svona ein-
angrandi. lagi. Öll trektarfyllingin er bersýni-
lega jnjög ótraust bygging og trúlegast mujidi
hinn þykki rennandi jökull flytja hana með
sér að mestu leyti eftir gosið. 4. mynd sýnir
hvað trektarfyllingin er víðs fjarri því að svara
til stapafjalls, sem er stöpull oft með láréttri
lagskiptingu, einir 3—5 km i þvermál að ofan,
eji minnst 1 km breiðari við rceturnar. Til að
fá hraunið, sem upp kemur, til að brœða þetta
gimald þarf alveg sérstaka stjórn á því, hvernig
hiti hraunsins er notaður, en slik stjórji sam-
rýmist illa 2. höfuðkenningu hitafrceðinnar, og
þvi virðist myndun hins viða. ops ósejuiileg.
Munurinn á gosi undir jökli og undir sjó
er sá, að í sjónum er ekki um að rceða fast þak,
sem veldur þrýstingi og getur stöðvað hraun-
rennsli ujrj) um gossprungu.
Loks skal drepið á Kötlu og Grimsvötn. A
því virðist nú jnöguleiki, að ísfargið ásarnt með
brceðsluvatni hafi stundum kceft byrjandi gos i
þessum gígmn. Eftir reglu um tiðleika Kötlu-
gosa var von á gosi upp úr 1953. Arið 1955 k.om
Kötluhlaup og nokkurt rask varð á jökli yfir
Kötlugjá, en ekkert gos brauzt út. Var þetta
ekki gos, sem kafnaði í fceðingunjii? Þetta
skiptir ekki aðeins máli frceðilega séð, heldur er
hér mjög hagnýt spurning. Þvi sé petta rétt
skýring má búast við þvi, að hcettan af gosinu
sé löngu liðin hjá og nýtt gos komi ekki fyrr
en á nœsta reglulegurn tima, þ. e. um 60 ár frá
1955, eða 1—2 áratugum eftir ncestu aldamót.
En reynslan verður að skera úr.
Nokkuð svipað má segja um Grimsvötn. Fram
á fjórða tug aldarinnar komu gos og hlaup með
um áratugs millibili. Hlaupin hafa haldið
áfram að koma með réttu millibili, en engin
sýnileg gos. Sá möguleiki kemur því mjög til
athugunar, að i rauninni séu það gos, sem
koma hlaupunum af stað, en kafni siðan i fceð-
ingunni. Sigurður Þórarinsson hefur í siðasta
árgangi Jökuls dregið saman og rœtt athuganir
sinar og annarra á hlaupunum frá Grimsvötn-
um. Hann bendir á, að hcekkun vatnsborðs að
vissu marki, unz jökullinn i dalnum flýtur, sé
vafasöm skýring á orsökujn hlaupanna, og virð-
ist því ástceða til að frrófa Jiánar þá hugmynd,
að „andvana fcedcl“ gos valdi þehn.
JÖKULL 173