Jökull


Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 67

Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 67
1. Undir vörðunni á Hrolleifsborg. Greinar- höfundur, Hjálmar R. Bárðarson, ritar í Jökul- skinnu þ. 21. ágúst 1966. The author at the Caini of Hrolleifsborg, August 21, 1966. var fögur sýn, og ferð hraðað þangað. Við höfðum ákveðið að eiga náttstað á jökli, og höfðum valið okkur taglið á Hrolleifsborg, þar sem það hverfur inn undir jökulinn. Við höfð- um aðeins eitt tjald meðferðis, en nú voru byggð tvö snjóhús og undirbúin máltíð dagsins í glampandi sólskini. Mikið var ljósmyndað og notið dásamlegs útsýnis til Hornstranda og yfir jökul. Þreyttir gengu ferðalangar til náða í svefnpokum. Staðurinn var heldur óvenjulegur sem svefnstaður, og þetta var í fyrsta sinni, sem ég svaf í snjóhúsi. Að morgni 6. júní var vaknað snemma á Hrolleifsborg. Nú var kominn hríðarbvlur, og þokubakkar huldu Hornstrandir. Ferðasögu- ágrip var skrifað í Jökulskinnu og gengið frá henni aftur í sívala koparhylkinu í vörðunni á hátindi Hrolleifsborgar. Síðan kvöddum við næturstaðinn og héldum, ferðafélagarnir 12, eftir áttavita í hríðinni af stað með stefnu á dalbotn Skjaldfannardals. Frá Melgraseyri við Djúp var farið til baka á bát til Isafjarðar. Næst koma gestir á Hrolleifsborg rúmri viku síðar, því að þann 14. júní 1938 kl. 4 að niorgni rita tveir ferðafélagar nöfn sín i Jökulskinnu. Annar er frá Skjaldfönn og hinn frá Bæjum við Isáfjarðardjúp, en þeir eru þá á leið vfir jökul frá Bjarnarfirði á Ströndum í Kaldalón. Nú h'ða rnörg ár án þess að nokkur riti nafn sitt í Jökulskinnu. Það er ekki fyrr en 3. júní 1955, að þýzk kona, búsett á Isafirði, kemur á Hrolleifsborg ásámt 16 ára gömlum pilti frá Reykjarfirði nyrðra. Þau koma þangað að kvöldi dags í góðu veðri, útsýnið er þá fagurt, sólin að setjast bak við fjöllin. Þau eru á ferð frá Reykjarfirði að Dröngum, en Hrolleifshorg og Drangajökull hafa freistað til uppgöngu í góða veðrinu, þótt úrleiðis sé. Næsta ár, 16. júlí 1955, rita tvær konur eftir- farandi í Jökulskinnu: „Komum frá Reykjar- firði á Hrolleifsborg kl. 19. Vorum bleklausar og skrifum því með naglasköfu, sem við dýf- um í blóð okkar. Förum sömu leið til baka.“ — Litur skriftarinnar er rauðbrúnn, og eykur það nokkuð á sannleiksgildi sögunnar. Þremur árum síðar, 11. júlí 1959, rita næst 6 ferðafélagar nöfn sín í bókina. Litur þeirrar skriftar er hinn sami rauðbrúni, svo að annað- hvort hefur sarna aðferð verið notuð þá, þótt þess sé ekki getið, — eða var kannske afgangur af blóð-blekinu frá 1955? Þá koma 4 gestir á Hrolleifsborg 15. jtilí JÖKULL 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.