Jökull


Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 18

Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 18
Further integration gives EIu = -pL2X2/12 + pLx3/9 - px4/24 + EIu0, and with u = 0 for x = L we get EIu0 = pL4/72 = 9K4/128 p3. With E = 105 kg/cm2, I - h3/12, p = 0.9 h 10-3 kg/cm we get finally u0 = 1.16 104'- K4/h« (K in kg, h and u0 in cm). b. Lifting of a plate at one point. Using the theory of thin plates, we consider a circular plate of thickness h and radius r, clamped at the circumference. We calculate the depression under a uniform load p kg/cm2. Secondly we find the lifting by a central force P, evenly distributed in a central area with radius r0«r. p is given by h, and P by rc and the magma pressure. r is unknown but is determined by the demand that for x = r we must have u = du/dx = d2u/dx2 = 0 (x dist- ance from centre, u deflection) when both p and P are applied. 1) Load = p. We put 0 = — du/dx and ki = 3 (m2 — 1) r2p/Em2h3 = 2.6 • r2p/Eh3 when m is taken as 2.8. Then one gets (Moreley, Strength of Materials, 1942): 0/x = A + B/x2-i^ki x2/r2 and d0/dx = A — B/x2 — 3/4kj x2/r2. As 0 = 0 for x = 0 and x = r, we have B = 0, A = l/ki. Flence 0 = — du/dx = í/ki (x —x3/r2) or u = i/ki (— x2/2 + x4/4r2 + 14r2). Finally u0 = i/igkir2 and (d2u/dx2)r = i/2ki. 2) Load = P. k2 = 3 (m2 - 1) P/nEm2h3 = 2.6[„ • P/Eh3. For 0gx^rowe have 0/x = A — l/jk2 x2/r02; d0/dx = A — %k2 x2/r02, and for r0 < x 5= r: 0/x = C + D/x2 — k2lnx; d0/dx = C - D /x2 - k2 (lnx + 1). The constants A, C, and D are found by putting 0i = ©2 and (d0/dx)i = (d0/dx)2 for x = r0, and by 0 = 0 for x = r. 172 JÖKULL From d2u/dx2 = — C + D/x2 — k2 (lnx + 1) we obtain (d2u/dx2)r = k2 (1 — i/2(r0/r)2) k2. We must then put ki/2 = k2, whence r2p = 2/n P or r2 = 2/it • 103/0.9 • P/h. Integration gives finally u0 = k2/4 fr2 — r02/2 (1 + r02/r2) - 3r02 ln r/r0l or, with sufficient accuracy, u0 = k2r2/4 or u0 = 1.47 • 102 P2/Eh4; (u0 and h in cm, P in kg, E in kg/cm2). ÁGRIP GOS UNDIR JÖKLI FRÁ EÐLISFRÆÐILEGU SJÓNARMIÐI. Eftir Trausta Einarsson. Þeirri skoðun er nú mjög haldið fram, að islenzka móbergið sé myndað við gos undir jökli á isöld. Sér i lagi eiga stapafjöll að vera þannig mynduð, að við gosið bráðnaði op i jökulinn og runnu hraun, er gosefnahrúgaldið náði upp fyrir jökul- eða vatnsborð. Með tilliti til hæðar og breiddar slíkra fjalla verður að gera ráð fyrir að jökulskjöldurinn, sem opið myndaðist í, hafi ekki verið þynnri en 400— 500 m og vídd opsins varð 4—5 km, eða 10-föld þykkt jökulsins. Þessa kenningu er i ýmsum tilvikum auðvelt að hrekja með þvi að benda á, að stapafjöll með alveg venjulegum ytri svip fela i sér lárétt setlög, sem komin eru utanfrá, eða hraunlög með mismunandi segulmögnun, sem þýðir það, að berglög fjallsins hlóðust smám saman upp á löngum tima. I slikum tilvikum er fjallið án alls efa hluti af miklu stærri heild og hefur einangrazt með lyftingu eða eyðingu umhverfis. En tneðan kenningin hefur ekki verið reynd með könnun hvers einasta stapafjalls á landinu er eðlilegt að leita að almennum rökum, og eru hér annars vegar könnuð áhrif jökidfargsins á byrjandi gos og hins vegar möguleikarnir á brceðslu jökulsins yfir og kringum gosstaðinn. Þegar gossþrunga opnast á þurru landi, sœkir strax eða fljótt í það horf, að hraunið rennur upp á vissum stöðum á sprungunni og úr verð- ur gígaröð. Undir jökli gœtir strax vissrar m.ót- stöðu,sem eykur þrýsting hraunsins efst i sprung- unni, svo að það fyllir hana alla og mcetir þannig jökulloftinu á allri lengd hennar. Atök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.