Jökull


Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 63

Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 63
..... .. Jökuljaðar 1890. SUÐURJAÐAR 1—IV Arnar, sem voru óvenju miklar _ _ Jökuljaðar 1966 MÝRDALSJÖKULS haustið 1966. The southern margin of Mýrdalsjökull 1890 (dotted) and 1966 (dash line). á broddum, þar sem hrím var á jöklinum og hann því ekki háll, en 20 mínútur vorum við að ganga yfir jökulinn. Nú er allt þetta svæði jökullaust, en jökuljaðarinn Já í haust, þ. e. 1966, í lítils háttar boga rétt að segja frá þeim stað í krikanum, Jrar sem við komum af jökl- inum, og að. nærri miðjum Mosakambi, en megnið af Norðurgilsánni rennur í alldjúpum bergstokk suður með fellinu. Gljúfrið vestan við Gvendarfell er venjulega kallað Vesturgil og áin, sem eftir því rennur, Vesturá. Hún sameinast Norðurgilsánni suð- vestan við fellið og eftir það heitir áin Hafursá. Þegar jökultungan i Vesturgili náði iengst fram, um 1890, náði hún suður fyrir hornið á fellinu og var þá ekki jökullaust að fellinu nema að sunnan, frá suðvesturhorninu og lang- leiðina að læknum milli fella. Árið 1938 var hún gengin til baka sem svarar einum þriðja af lengd fellsins norður og suður, en nú er hún við nyrztu íslausu hausana, sem sýndir eru í ieiiinu að vestan á korti Herforingjaráðsins. Nú Iiefur skotið upp auðum hausum alimiklu norðar, eins hefur jökuljaðarinn gengið mikið til baka á fellinu sjálfu og íslausa svæðið Jrar stækkað mikið. Þetta eru í stórum dráttum heiztu breyting- arnar, sem orðið hafa á jökuljaðrinum við Gvendarfell síðustu 100 árin. 11. Hvað var að gerast vestur af Gvendarfells- bungunni haustið 1966? Snemma í ágústmánuði 1966 ferðaðist ég nokkuð um Mýrdalinn, kom bæði að ánum í Austur-Mýrdalnum, Múlakvísl og Iverlingar- dalsá, og að ánum í Ut-Mýrdal, Klifandi og Hafursá. Veitti ég því þá athygli, að árnar í Ut-Mýrdalnum voru tiltölulega gruggugri og vatnsmeiri en austur-árnar og óvenju miklar eftir úrkomu og hitastigi. Þann 24. og aðfara- nótt 25. ágúst gerði hér mikla suðaustanrign- ingu með miklum hlýindum. Hljóp þá foraðs- vöxtur í allar jökulár hér, en þó líklega öllu meiri í útárnar. Nokkrum sinnum kom ég að ánum Klifandi og Hal'ursá eftir þetta, og virt- ist mér þær alltaf óeðlilega vatnsmiklar og gruggaðar, sérdeilis Klifandi, sem oftast er að segja má skollituð, ef ekki er mikil leysing úr jöklinum. Sama var víst að segja um Lambá og Holtsá, þær höfðu verið óvenju gruggaðar í haust. Svo var það 19. sept., að ég fór norður í Dalaheiði og komst allt á Norðurgilsbrúnir. þótti mér þá hafa orðið frávik frá venjunni um árnar við Gvendarfell. Þegar ég hef komið JÖKULL 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.