Jökull


Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 56

Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 56
Heklugosunum 1693 og 1766 og Kötlugosinu 1721. Undir 1693 laginu eru aðeins 10 til 12 hvörf og hefur því vesturhluti vatnsins eklti. rnyndazt fyrr en á síðari hluta 17. aldar, en það þýðir að jökullinn hefur ekki fyrr en þá náð þeirri útbreiðslu, sem hann hafði 1939, er Far- ið hljóp i núverandi farveg. Auslan undir Fagradalsfjalli, á svceðinu milli núverandi farvegs Farsins og þess farvegs, sem áin rann í 1929—1939, er að finna fínsandbor- inn moldarjarðveg undir jökulurð (snið 1 á 2. rnynd, mrelt skammt fyrir vestan brúna á Far- inu) og þar í sjást öskulög allt frá Ijósa Heklu laginu Hr,, sem er um 6600 ára gamalt, upp i vikurlagið frá Heklugosinu rnikla 1693. Hef- ur jökullinn ekki. farið yfir þelta svœði fyrr en í fyrsta lagi um 1730. Sinni mestu útbreiðslu síðustu 1000 árin hefur hann ekki náð fyrr en um miðja 18. öld eða jafnvel ekki fyrr en um rniðja 19. öld. Snið 2 á 2. mynd er mcelt í moldarbarði rétt fyrir framan yztu jökulurðina, sbr. 1. rnynd. REFEREN CES: Green, R. 1952. Sedimentary sequence in the Hagavatn basin. Jökull, 2: 10—16. Magnússon, Á. and Vídalín, P. 1918—21. Jarda- bók, 2. bindi. Köbenhavn. Thorarinsson, S. 1939. The ice dammed lakes of Iceland with particular reference to their values as indicators of glacier oscilla- tions. Geogr. Ann. Stockh. 21: 216—242. — 1949. Some tephrochronological contribu- tions to the volcanology and glaciology of Iceland. Geogr. Ann. Stockh. 31: 239—256. Wright, G. 1935. The Hagavatn Gorge. Geo- gr. Journ. 86: 218-234. Vatnajökulsleiðangur 1966 Vorið 1966 gerði Jöklarannsóknafélag íslands enn út leiðangur til Grímsvatna, hinn 14. í röðinni. Fararstjóri var Sigurður Þórarinsson. Aðrir þátttakendur voru: Magnús Eyjólfsson, bílstjóri, Þórður Sigurðsson, — Carl J. Eiríksson, siglingafræðingur, Hörður Hafliðason, aðstoðarmaður, Guðlaug Erlendsdóttir, matseld og umönnun, Inga Árnadóttir — — — Stefanía Pétursdóttir, — — — Jöklabílar leiðangursins voru Kuggur og Jökull II, báðir orðnir næsta hrumir og er það félaginu hið mesta nauðsvnjamál að eignast ný farartæki til jökulferða. Samflot með mælingaleiðangrinum og raun- ar forustu alla upp í Grímsvötn hafði Guð- mundur Jónasson, er ætlaði með túrista til Kverkfjalla í snjóbíl sínum gamalreyndum, Gusa. Farþegar voru: Anne og James K. Penfield, Árni Kjartansson, Haukur Hafliðason, Hjálmar R. Bárðarson, Hulda Filippusdóttir, June Rose, Ósvaldur Knudsen, Pétur Símonarson. Einnig slógust í för með okkur víslarnir Dep- ill og Naggur og voru þar í ferðafélagar okkar góðir frá tveimur undanförnum Grímsvatnaleið- öngrum: Gunnar Hannesson, Hinrik Thorar- ensen, Rafn F. Johnson og Sverrir Sigfússon og með þeim í för Bernharð Pétursson, Garðar Sigurgeirsson, Guðbjörg Hjálmarsdóttir, Gunn- ar Gunnarsson, Pétur Þorleifsson og Rúnar Einarsson. Samanlagt voru það því 28, er lögðu á jökul- inn að þessu sinni. Ákveðið hafði verið að leggja af stað úr bænum 28. maí, sem var laugardagurinn fvrir hvítasunnu. Sakir mikilla snjóalaga á öræfum, þótti þó ekki ráðlegt að leggja af stað án þess 210 JÖKULL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.