Jökull


Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 59

Jökull - 01.12.1966, Blaðsíða 59
4. mynd. Við gamla mastrið á Pálsfjalls — Kerlingar-línunni. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. Fórum frá stöng kl. 18.50. Guðmundur fór með sinn hóp beint til Grímsvatna. Mælingar- menn fóru að efsta mastri, M 3. Mœling við efsta mastur: Yfirborð snævar 18 cm undir efri rönd 3. gjarðar. Nettóákoma síðan 12. júnf 1965 102 cm, nettóleysing sumarið 1965 147 cm, nettó- ákoma veturinn 1965/66 249 cm, vatnsgildi 128 cm. Grvfjan var grafin niður í 260 cm dýpi. Fórum frá mastrinu kl. 22.10. Var gleðskap- ur í víslinum á leiðinni til Grímsvatna, því að Þórður og Lalla (Guðlaug) áttu 25 ára hjúskap- arafmæli þennan dag. Síðari helming leiðar- innar ók Lalla snjóbílnum alla leið upp að skála, en þangað komum við kl. 03.30 og var þá gleðskapur inni, þvl að þar héldu ambassa- dorshjónin upp á 20 ára hjúskaparafmæli sitt. Þriðju hjón ferðarinnar, Arni og Hulda, höfðu þess að minnast, að 10 ár voru síðan þau fóru í brúðkaupsferð á Vatnajökul. Miðvikudagur 1. júni. Veður var hið fegursta um morguninn. Hiti á hádegi — 0,5° C. Osvaldur Knudsen, sem vann að gerð kvikmynda um hverasvæði á Is- landi, með aðstoð Péturs Símonarsonar, var að kvikmyndatöku úti á Hithól. „Júnírósin“ tekin að blómstra, en hún var blaðakona á vegum B.B.C. og hafði aldrei áður komizt í kynni við neitt, er líktist Vatnajökli, en æðraðist þó aldrei. Kl. 15 var haldið niður á Vötn. Kuggur bil- aði þrisvar á leiðinni niður að Gríðarhorni. Snið var mælt frá Gríðarhorni að Depli. Revnd- ! 5. mynd. Guðmundur og Sigurður að gryfju- mælingu. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. JÖKULL 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.