Jökull


Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 73

Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 73
Snjáflóð í febrúar 1975 2. febrúar féllu nokkur vot snjóflóð á Aust- fjörðum, sjá liér að framan um snjóflóðin 2. janúar hjá Snæhvammi. Snjóflóð í mars 1975 hað telst vart til tíðinda, að 4. mars lokaði snjóflóðsdyngja Óshlíðarvegi. Dyngjunni var rutt burt með jarðýtu (útvarpsfrétt). Hinn 10. mars var 10 stiga hiti í Ólafsfirði og mikil leysing. Þá hljóp úr fjallinu utan við Brimnes vott snjóflóð. Dyngjan á veginum var 6—7 m þykk. Lýkur hér snjóflóðaannál vetrarins 1974/75. En gera má ráð fyrir, að eitthvað komi fram í eftirleitum. Að lokum þetta: Sérstakrar athygli er verð or- sakaröðin, þ. e. a. s. röð veðrabrigðanna, sem leiddu til snjóflóðanna, sem rækilegast er lýst, þ. e. í Neskaupstað (20. des. 1974), ferlegu snjó- flóðanna í Dalsmynni (um 13. jan. 1975) og á Ljótsstöðum í sömu hrinu. Á öllum stöðunum laumast inn lag af lognsnjó. Sigurjón Rist. S U M M A R Y SNOW AVALANCHES IN ICELAND 1972-1975 Sigurjón Rist, National Energy Authority Hydrological Survey The article is a continuation of the descrip- tion of snow avalanches in Icelancl wliich ap- peared in Jökull 1971. In the period 1972—1975 there are 180 reported snow avalances, whereof 100 fell in the year 1974. One of these fell on the town Neskaupstadur in Eastern Iceland on December 20, 1974 and caused death of 12 people, bringing the number of fatalities clue to snow avalanches in this century up to a total of 114 people. It is clearly seen that the main snow aval- anclies occur either during or immediately after blizzards from north. Tlie climate is dominantly oceanic, humidity is high and winds shift fre- quently. Commonly mikl winds cause thawing high up in mountains for several days. Sudden cold spells tlien change the wet snow into hard snow or almost ice and more snow is added. In North Iceland and on the mountaineous west- ern and eastern coasts, the northerly and north- easterly winds are both humid ancl cold. There- fore accumulation is dominantly on the south- ern and western slopes of mountains. The main swarms of avalanches came after these prevailing periods of northerly winds: 1. Northwestern Iceland, after February 13, 1972 2. Northern Iceland, after December 19, 1973 3. Northwestern and Northern Iceland, after the blizzard February 8—12, 1974 4. Northern and Eastern Iceland, after Dec- ember 18, 1974 5. Northwestern, Northern and Eastern Ice- land, after January 13, 1975 All these avalanches consisted of cascading dry and windblown snow. Commonly it was report- ed tliat 20—50 cm of snow had fallen in still weather before the northerly wind began to blow. Between the main swarms, occasional local avalanches causecl by accumulation from westerly winds were reported. A number of wet avalanches is reported, especially in Southeastern Iceland e.g. on Janu- ary 2, 1975 and February 2, 1975. No systematic observations of snow avalanches are carried out in Iceland. Governmental plans to improve this situation are in preparation. As yet the observations are carried out by volun- teers and amateurs in the country. JÖKULL 25. ÁR 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.