Jökull


Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 48

Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 48
Myncl 1. Tjaldborg og skálinn við Hálfdánar- Mynd 2. Tjaldmýri og Esjufjallarönd. öldu á Breiðamerkursandi. ið var um Skálabjörgin, hugað að gróðri og skoðaðar leifar Jöklaskálans, er eitt sinn stóð fremst í Skálabjörgum, en hann fauk fyrir nokkrum árum. Farið var ofan í kerið, sem er fyrir framan Skálabjörg, en þar eru miklir ís- hellar og vatnsgöng. Þá var og gengið á Stein- dórsfell (Lyngbrekkutind). Af Steindórsfelli sér vítt yfir. í vestri sjást Öræfajökull, Mávabyggðir og Vesturbjörg, í norðri eru Esjan og Austur- björg, í austri sjást Veðurárdalsfjöll og Þverár- tindsegg en til suðurs sér á haf út. A milli Vest- urbjarga og Skálabjarga sér niður í Fossadal. Þar eru mörg jökullón, ísjakar flóta með hlíð- um. Þennan dag var þurrt og ágætis veður. En aðfaranótt miðvikudags hvessti skyndilega af norðaustri. Varð fáum svefnsamt það sem eftir lifði nætur, enda áttu flestir í hinu mesta basli Mynd 3. í Tjaldmýri. við að hemja tjöld sín. Strax um morguninn var því ákveðið að fella tjöldin og halda af stað niður. Gekk ferðin vel þrátt fyrir hávaða rok alla leiðina og var komið niður að Breiðá um kl. 7. Nokkur tjöld höfðu verið skilin eftir við Breiðá, er gangan hófst. Var nú lágt risið á tjaldborginni þeirri, er til baka var komið, því að jafnhvasst hafði verið á láglendinu og uppi á jöklinum. Eiginkonur tveggja göngumanna dvöldu i skálanum og gættu tjalda og barna þessa daga og þennan daginn höfðu þær haft ærinn starfa við að fella tjöld og bera farg á önnur. Á miðvikudagskvöld skiptist hópurinn, en flestir héldu í Skaftafell og héldu þar áfram gönguferðum í Malljorkaveðri. Valur Jóhannesson. Mynd 4. Einar, Gunnar, Sigrún, Hörður, Hildigunnur og Inga. 46 JÖKULL 25. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.