Jökull


Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 35

Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 35
eftir veltuna hafi verið um garð gengin. Hit- inn, sem geislasteinarnir hafa myndast við fyrir tilverknað grunnvatns í berginu, hefur verið svo hár (100—200 °C), að vafasamt er, hvort argon hefur þá getað haldist í berginu. í 2. jarðlagabyltingunni, sem höfundur hefur greint í eldri ritgerðum, lyftist landið og dala- myndun hófst og hélt áfram í nokkrum áföng- um. Eftir þetta, og einkum eftir 1. og 2. kynslóð dalanna, hlaut fremur kalt grunnvatn að streyma niður í gegnum hálendi og kæla þau jarðlög, sem nú eru ofansjávar og eru aðgengi- leg til aldursmælinga. Á þessu stigi hefði argon, miklu fremur en á undan því, getað haldist í bergi, sem var nógu djúpt undir yfirborði, en aðgangur fékkst að við rof á ísöld. Hámarks- aldur hér á landi eftir K/Ar-mælingum, 12—16 milljón ár, mundi þá vera aldurinn á elstu stigum dalanna. Þessi túlkun leiðir til viðun- andi samræmis við aldur dalanna eftir landmót- unaraðferðum, sem að ofan var getið. Félaga minnst ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON F. 11. nóvember 1909, d. 25. júlí 1915. „Mínir vinir fara fjöld.“ Þessi orð sóttu ærið fast á hugann, er ég að kvöldi aldarárstíðar höfundar þeirra frétti lát Þorvalds Þórarinssonar, hæstaréttarlögmanns. Ekki var þá langt um liðið síðan annar vinur sama heimilisfangs, mágur Þorvalds, Ósvaldur Knudsen, var til moldar borinn. Með Þorvaldi Þórarinssyni er horfinn af sjón- arsviðinu svipmikill persónuleiki, stór í sniðum, maður sem sópaði að hvar sem hann fór, maður sem hélt sitt strik, trúr hugsjónum yngri ára til hinstu stundar. Hann var í tölu menntuðustu og virtustu lögfræðinga landsins, meistari í þjóðarrétti frá Cornell háskóla í Bandaríkjun- um, og hefði Háskóla Islands verið sæmdarauki að slikum manni í hópi kennara lagadeildar. Þorvaldur var mikill unnandi íslenskra bók- mennta og íslenskrar náttúru, og hér er hans minnst sem virks félaga í Jöklarannsóknafélagi Islands. Hann var ferðagarpur, sem víða fór um öræfi Islands. Þorvaldur tók þátt í mörgum Jökulheimaferð- um og var ólatur að taka til höndum við bygg- ingu skemmu og skála. Jöklamenn minnast hans með hlýhug og sökn- u®i- Sigurður Þórarinsson. JÖKULL 25. ÁR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.