Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 34

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 34
No.13 2QGI 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. <----ÁGÚST 1977 ----H 2. mynd. Skaftárhlaup nr. 13. Zq gi 250 200 174 Gl 150 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. ■ SEPTEMBER 1979 ------------------I 3. mynd. Skaftárhlaup nr. 14. ljósmyndaður í sambandi við rann- sóknir á leiðum fyrir orkulínu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur á Orkustofn- un tók myndir úr flugvél af ketilsiginu. 1980 Hlaup nr. 15; 8. —15. janúar. Hlaup- vatnið, 84 Gl, kom úr vestra ketilsiginu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur á Orkustofnun tók myndir úr flugvél í janúar af nýjum sprungum. Engin merki um hreyfingu voru sýnileg við eystra ketilsigið. No. 15 Ur vestra ketilsiginu NVaf Grímsvötn- um 4. mynd. Skaftárhlaup nr. 15. SÚLUHLAUP/GRÆNALÓNSHLAUP 1977 Hlaupskvetta 24. ágúst. Hlaupið óx og minnkaði til skiptis, mjög óreglulega; hér er átt við ástand þess hjá Súlubrú. Hinn 25. ágúst kl. 10:00 nær alveg fjarað. Lítil hlaupsskvetta kom 15. september og önnur síðast í október. 1978 Hinn 20. júlí hófst hlaup. Það náði há- marki aðfaranótt 21. júli og hélst mikið fram eftir morgni, en tók að réna snögglega um hádegið. Hámark um 3000 m3/s. Hlaupvatn 150 til 200 Gl. Hlaupið líktist um margt hlaupinu í ágúst fyrir tveimur árum. Árbotninn undir brúnni hélt áfram að grafast lítið eitt niður. Dýpkun farvegarins var aðallega þar sem vötnin mætast. Súla rennur undir brúna frá vinstri væng en Núpsvötnin frá þeim hægri. Vötnin féllu saman í harðskeyttan odd með straumhnyklum og þverkröftum sem rifu úr botni. 1979 Dagana 31. júlí, 1. og 2. ágúst var Súla dökk af aur, eins og hlaup væri að hefjast. Rennslið óx aðeins lítillega, svo 32 JÖKULL 31. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.