Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 92

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 92
Mynd 10. Horft til Kerlingarfjalla 1944. dúnalogn, þótt skafrenningur væri enn uppi á jökli. Aðeins var gengið 16 km þennan dag, því síðbúnir voru menn að morgni. Tjaldað var á bersvæði einhvers staðar sunnan til á Kjalvegi. Á miðvikudag var gengið að Hvítárnesi í góðviðri, 24 km samkvæmt skriðmæli. Á fimmtudag var veður hið dásamlegasta, sem völ er á til fjalla. Hvergi sá á dökkan díl. Þarna var svo heitt að menn gengu berir a. m. k. að mitti umhverfis sæluhúsið. Yfir Hvítárvatn var nú haldið og Bláfellsháls. Það er alltaf langt gangandi mönnum úr Hvítár- nesi að Geysi og virtist enn lengra fyrir skíða- menn með þunga sleða, þegar snjórinn fer að renna sundur eins og varð út Sandvatnshlíðar, en þar var tjaldað næstu nótt. Gengið var 26 km. Á fóstudag var gengið að Geysi, 21 km. Bíla þurfti að fá úr Reykjavík, bæði vörubíl og fólksbíl, og var því gist þar síðustu nóttina, enda voru menn seint á ferð. Sundlaugin við Geysi hressti margan ferðalanginn. Þrátt fyrir illviðri á Hofsjökli, sem eftir þessa för var af sumum ætíð nefndur Ofsajök- ull, var ferð þessi mikið æfintýri, ánægjuleg, styrkjandi og lærdómsrík. Tekið saman veturinn 1980—81 að beiðni Jökuls, tímarits Jöklarannsóknafélags Islands. ABSTRACT The author describes the activities of Litla skíða- félagið (the Little Ski Club). This club was formed about 1924 by some members of Skíðafélag Reykja- víkur (the Reykjavík Ski Club) with the purpose of organizing ski-tours to the highland areas of Iceland. In 1936 and the following mne years the members used the Easter vacation for tours to the following glaciers and skiing on them: Langjökull (1936, 1943, 1945); Kerlingarfjöll (1937); Mýrdalsjökull (1938, 1939); Eyjafjallajökull (1940); Tindafjöll and Tindafjallajókull (1941, 1942). The mosl ambitious enterprise was the crossing of the interior highland, from Vatnahjalli to Geysir, including traversing of western Hofsjökull, April 4— 15, 1944. Mynd 11. Tjaldað á Kjalvegi 1944. 90 JÖKULL 31. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.