Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 86

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 86
Mynd 1. Lagt af stað í fyrstu ferðina 1936. Bak Jarlhettna. Guð- mundur, Þórarinn, Olafur Haukur og Tryggvi. stöðum og Stíflisdal með hesta og var farangur fluttur á þeim til Þingvalla, en skíðamenn gengu. Ferð þessi tók átta daga og að sögn Morgunblaðsins eftir heimkomu ferðalang- anna voru þeir „allir brúnir eins og Hita- beltisbúar og mátti hvarvetna sjá er þeir gengu um göturnar í gær, að bæjarbúar öf- unduðu þá af hinu hraustlega útliti eftir dvölina í óbygðum“. Á páskum 1937 var farin 6 daga ferð í Kerlingarfjöll. Farið var frá Geysi um Blá- fellsháls og Hvítárbrú til Kerlingarfjalla nálægt Árskarðsá, en sæluhúsið var þá ókomið. Þaðan var farið á Blágnípu og til baka í tjaldstað. Úr Kerlingarfjöllum var Mynd 2. Páskaeggið afhent á Skriðufelli 1936. F. v. Magnús Andrésson, Björn, Árni og Einar. síðan gengið í Hvítárnes og yfir Hvítárvatn og um Bláfellsháls að Geysi. Góð þótti sú för, því kveðið var: Páskasveinarnir allir — átta ösluðu gegnum krap og snjó, höfðu nesti og nýja skó, brennivín til níu nátta, pneumatic tjöld og radíó — færir í flestan sjó. Gistu þeir hjá Geysir, sem gusunum úr sér þeysir, — einn varð veikur þar af völdum flensunnar með feber allt að fjörutíu — fjögur strik yfir þrjátíu og níu. Úr vöndu að ráða var, þeir voluðu ekki par, vasklega þoldu raunirnar. Hinir sjö tjöldin tvö tóku og sleðana báða, tóku til ráða, tóku til sinna ráða. Lustu geislum gadd og fönn gneistaði undan skíðum, drundi við í hlíðum, drundi við í Bláfells- og Blágnípuhlíðum. Þeir gátu loksins stoppað sig við gnípuna bláu — Hofsjökulshlíðina háu. 84 JÖKULL 31.ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.