Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 33

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 33
Jökulhlaupaannáll 1977, 1978, 1979 og 1980 SIGURJÓN RIST Vatnamœlingar, Orkustofnun I Jökli 26. árgangi á bls. 75 er skrá yfir jökulhlaup áranna 1974—1976. Hér birtist annáll næstu fjögurra ára. SKAFTÁRHLAUP 1977 Hlaup nr. 12. Að kvöldi 6. febrúar hófst hlaup í Skaftá hjá vatnshæðarmæl- inum í Skaftárdal. Hlaupið náði hámarki á þriðja degi þ. e. a. s. 8. febrúar kl. 15:00. Rennslið var þá tæpir 800 m3/s. Hlaupinu var að mestu lokið eftir 5 daga. Við útreikning á hlaupinu var áætlað, hvað hefði verið i ánni, ef ekkert hlaupvatn hefði komið. Síðan var það vatn dregið frá heildar- rennslinu, og hlaupvatnið þannig fundið með sæmilegri nákvæmni. Það No. 12 1Q Gl 250 228 Gl 200 150 100 50 6. 7 8. 9. 10. II 12 13. 14. 15. 16. |—'-------- FEBRÚAR 1977 ----------— l.mynd. Skaftárhlaup nr. 12. vatn sem er í ánni og stafar ekki frá jökulhlaupinu er hér nefnt „grunn- rennsli", á ensku „base flow“. Þessi hugtök eru iðulega í vatnafræðibók- menntum notuð í nokkuð annarri merkingu, þ. e. a. s. um stofn þann í ánni, sem stafar ekki af yfirborðsrennsli. Ekki myndi fært að kalla vatnið í Skaftá að frádregnu hlaupvatninu „náttúru- legt rennsli“ eða „eðlilegt rennsli“, því að hér á landi er ekkert náttúrulegra og eðlilegra en hlaupvatnið sjálft. Hlaup- vatnið reyndist 228 Gl. Vegurinn heim að Skaftárdal fór í sundur, eins og vant er í hlaupum af þessari stærð. Meðan á hlaupinu stóð fannst brennisteinsþefur víða um land, t. d. norður á Raufarhöfn og á Mæli- felli í Skagafirði 8. febrúar og í Reykja- vík og norðvestur í Króksfjarðarnesi þann 9. Hlaupið kom úr eystra ketilsiginu norðvestur af Grímsvötnum. Bessi Að- alsteinsson jarðfræðingur á Orkustofn- un tók myndir úr flugvél 14. febrúar af nýjum sprungum sigsins. Engin merki um hreyfingu voru sýnileg við vestra sigið. Hlaup nr. 13. Dagana 24.—30. ágúst. Hlaupvatn 50 Gl, kom úr vestra ketil- siginu NV af Grímsvötnum. 1978 Ekkert hlaup. 1979 Hlaup nr. 14; 17. — 26. september. Há- marksrennsli hjá Skaftárdal 640 m3/s og hlaupvatn 174 Gl. Hlaupið kom úr eystra ketilsiginu. Meðan á hlaupinu stóð var hlaupfarvegur inni á fjöllum JÖKULL 31.ÁR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.