Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 35

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 35
að ástand árinnar gat vart staðið undir nafninu „jökulhlaup". 1980 Hinn 5. ágúst kom hlaup í Súlu. Hún náði hámarki kl. 19:00. Flóðtoppur reiknaður eftir flóðförum 250 m3/s. Hlaupvatn áætlað 100 Gl. Nokkurt smáíshrafl var í þessu hlaupi, öllu meira en venjulegt er. grímsvatnahlaup/skeiðará Ekkert hlaup kom í Skeiðará á þessu fjögurra ára tímabili, enda ekki við því að búast að óbreyttum núverandi ,,hlaupastíl“ hennar, sem hún tók upp eftir hlaupið 1938. Af þremur síðustu Grímsvatnahlaupum var hið fyrsta í september 1965, hið næsta í mars 1972, þ. e. eftir 6 ár og 5 mánuði, og hið síð- asta í september 1976 þ. e. eftir 4 ár og 5 No.27 VATNSDALSHLAUP 5. mynd. Vatnsdalshlaup nr. 27. mánuði. Helst lítur út fyrir að þurr og köld sumur lengi bilið milli hlaupa en hlý og rök flýti fyrir hlaupi. Reynslu- tíminn frá 1954 er raunar of stuttur enn, til þess að unnt sé að staðhæfa þessa reglu. VATNSDALSHLAUP/KOLGRÍMUHLAUP 1977 Hlaup nr. 27; 27.-30. júlí. Hámark 29. júlí, kl. 20:00, 624 m3/s. Hlaupið rauf skarð í veginn hjá brúnni á Hringveg- inum. Fjöldi bifreiða tepptist frá fyrri- hluta dags 29. til kl. 2:30 aðfaranótt 30. Hlaupvatn 43 Gl. Um haustið var tekin í notkun ný brú á Kolgrímu nokkru neðar. Hlaup nr. 28; 15.—22. nóvem- ber. Hlaupvatn 30 Gl. 1978 Hlaup nr. 29; 18. —22. júlí. Hlaupvatn 31 Gl. 1979 Hlaup nr. 30; 2.-7. september. Lítið hlaup. 1980 Hlaup nr. 31; 21.—26. júlí. Hlaupvatn nálega 25 Gl. No.29 -*---Júlí 1978---- VATNSDALSHLAUP 6. mynd. Vatnsdalshlaup nr. 29. JÖKULL31.ÁR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.